Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1995, Side 257

Ráðunautafundur - 15.02.1995, Side 257
249 undir skilyrta framleiðslu, eins og framleiðslureglur segja til um, getur þýtt það að menn verði að gera fleira heldur en gott þykir. Eftirlitsþátturinn er í mínum huga sá þáttur sem er hvað viðkvæmastur og kannski atriði sem menn setja helst fyrir sig. Til þess að eftirlit geti farið fram á skilvirkan hátt er aðilum í lífrænni framleiðslu gert að halda skýrslur um flesta þætti framleiðslunnar. Má þar helst nefna: a. Landnýtingu, áburðamotkun og tegundir uppskeru. Þetta þýðir að bóndinn þarf að hafa yfirlitskort af landinu, túnkort, hvað hefur verið borið á hveija spildu, hversu mikið og svo hvað hefur verið uppskorið. Þetta er atriði sem ekki er flókið að uppfylla ef gætt er að skráningu jafnóðum. b. Bújjárhald, Jjölda einstakra tegunda ogfóðrun þeirra. Margri bændur hafa þessa hluti í góðu lagi, en þeir sem ekki hafa sinnt búfjárskýrslu- haldi þurfa að taka sig tak í því efni ef þeir ætla sér þessa framleiðsluaðferð. c. Vanhöld, lyfjanotkun og bólusetningu búfjár. Varðandi fyrsta atriðið þá kemur það nú inn í búfjárskýrsluhaldið að hluta til. Þá er til ágætt form yfir sjúkdómaskrár, sem ekki er flókið að uppfylla sé það gert reglulega. d. Uppruna, samsetningu, magn og notkun aðfanga, þar með keypt búfé. Þama er gert ráð fyrir að gerð sé grein fyrir öllum aðföngum, hvaða nafni sem þau nefnast, og uppruna þeirra; svo sem áburð, hvers konar, fóðri, varnarlyfjum, hráefni til safnhaugagerðar og fleira. í lífrænni ræktun er gert ráð fyrir að öll aðföng séu í lágmarki, þannig að mest mun reyna á þessi atriði í upphafi lífrænnar framleiðslu. Það að halda utan um þessa hluti ætti ekki að vera flókið þar sem bókhald er í lagi á annað borð, þar sem þessi hráefni eru í flestum tilfellum aðkeypt. e. Samsetningu, magn og kaupendur afurða. Þetta atriði gerir miklar kröfur um reglusemi í bókhaldi. Þetta snertir einnig markaðs- málin og getur verið viðkvæmt af þeim sökum, alla vega á þeim afurðum þar sem samkeppni er virk. Þarna reynir á þagmælsku eftirlitsmanna og annarra starfsmanna viðkomandi vottunarstofu að ekki leki út upplýsingar sem ekki eiga að fara lengra. Ég lít á þetta atriði, þ.e.a.s. kröfuna um skýrsluhaldið, sem vamagla fyrir eftirlitsaðila, þar sem honum er gert mögulegt að kanna einlægni viðkomandi framleiðanda í því sem hann er að gera þyki honum ástæða til, frekar en að eftirlitsaðili sé með nefið ofan í bókhaldinu í tíma og ótíma. Þetta gefur bóndanum líka betri yfirsýn yfir búskapinn og er undirstrikun á því að í lífrænni framleiðslu felst ákveðin gæða- stjómun. LÍFRÆNN BÚSKAPUR í FRAMKVÆMD Upphaf Þeir sem hugsa sér að byija á lífrænum búskap þurfa að huga að mörgum atriðum, og þó að það virðist vera fysilegur kostur til að koma sér út úr þeirri markaðskreppu, sem hinar ýmsu greinar em í, munu menn reka sig á margar hindranir sem eftir er að ryðja úr vegi. Þetta er ekki vandamál í þeim greinum þar sem frelsi ríkir í framleiðslu og markaðssetningu, s.s. í grænmetinu, enda er kreppan í þeirri grein annars eðlis og kemur þar meira inn á siðferðsskort í viðskiptum sem lengi virðist ætla að loða við okkur Islendinga. Þeir sem hugsa sér lífræna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.