Milli mála - 01.06.2016, Blaðsíða 241
SVAVAR HRAFN SVAVARSSON
Milli mála 8/2016 241
Strófa 2
Χάρις δ’, ἅπερ ἅπαντα τεύχει τὰ μείλιχα θνατοῖς,
(30)
ἐπιφέροισα τιμὰν καὶ ἄπιστον ἐμήσατο πιστόν
ἔμμεναι τὸ πολλάκις·
ἁμέραι δ’ ἐπίλοιποι
μάρτυρες σοφώτατοι.
ἔστι δ’ ἀνδρὶ φάμεν ἐοικὸς ἀμφὶ δαι- (35)
μόνων καλά· μείων γὰρ αἰτία. (35)
υἱὲ Ταντάλου, σὲ δ’ ἀντία προτέρων φθέγξομαι,
ὁπότ’ ἐκάλεσε πατὴρ τὸν εὐνομώτατον
ἐς ἔρανον φίλαν τε Σίπυλον,
ἀμοιβαῖα θεοῖσι δεῖπνα παρέχων,
τότ’ Ἀγλαοτρίαιναν ἁρπάσαι, (40)
Karis, sem smíðar allt hið ljúfa handa
dauðlegum verum, færir heiður og gerir
hið ótrúlega löngum trúverðugt. En
ókomnir dagar eru vitrustu vitnin. Það
hæfir manni að tala vel um guðina, því
sökin er síðri. Sonur Tantaloss, um þig
mun ég tala, öfugt við forvera mína, að
þegar faðir þinn bauð guðunum til hinnar
best búnu veislu og til hans eigin Sípyloss
og endurgalt málsverði þeirra, þá greip
þig guð hins skínandi þríforks,
Andstrófa 2
δαμέντα φρένας ἱμέρῳ, χρυσέαισί τ’ ἀν’ ἵπποις
ὕπατον εὐρυτίμου ποτὶ δῶμα Διὸς μεταβᾶσαι·
ἔνθα δευτέρῳ χρόνῳ
ἦλθε καὶ Γανυμήδης
Ζηνὶ τωὔτ’ ἐπὶ χρέος. (45)
ὡς δ’ ἄφαντος ἔπελες, οὐδὲ ματρὶ πολ-
λὰ μαιόμενοι φῶτες ἄγαγον, (46)
ἔννεπε κρυφᾷ τις αὐτίκα φθονερῶν γειτόνων
ὕδατος ὅτι τε πυρὶ ζέοισαν εἰς ἀκμάν
μαχαίρᾳ τάμον κατὰ μέλη,
τραπέζαισί τ’ ἀμφὶ δεύτατα κρεῶν (50)
σέθεν διεδάσαντο καὶ φάγον.
Þokkinn, sem á stundum snáka felur
í snildar ham og rotnum blómum þekur,
oft um lygar trúna manni telur,
tímans reynsla það á síðan hrekur.
Skal um guði góðu einu trúa,
gumar sjer með þessu‘ í haginn búa.
Aðra lýðum sögu‘, en sögð var áður,
af syni Tantalosar mun jeg bjóða: –
Eitt sinn veizlu guðir góða þáðu
hjá glöðum Tantalosi Lýda þjóðan.
Mun þá Ægir, eitthvað lítið hreifur
aðhafst hafa líkt og fyrrum Seifur.
Eins og föður guða‘ a‘ Ganymeði
geðjaðist, fór Ægi‘ að þessu sinni,
Pelops upp til himins hefja rjeði,
hafði‘ hann burt á laun frá móðurinni.
Ámælið við tíva síðan toldi,
að Tantal‘s hefðu bergt á sonar holdi.