Milli mála - 01.06.2016, Page 245
SVAVAR HRAFN SVAVARSSON
Milli mála 8/2016 245
Strófa 4
ἕλεν δ’ Οἰνομάου βίαν παρθένον τε σύνευνον·
ἔτεκε λαγέτας ἓξ ἀρεταῖσι μεμαότας υἱούς.
νῦν δ’ ἐν αἱμακουρίαις (90)
ἀγλααῖσι μέμικται,
Ἀλφεοῦ πόρῳ κλιθείς,
τύμβον ἀμφίπολον ἔχων πολυξενω-
τάτῳ παρὰ βωμῷ· τὸ δὲ κλέος (93)
τηλόθεν δέδορκε τᾶν Ὀλυμπιάδων ἐν δρόμοις
Πέλοπος, ἵνα ταχυτὰς ποδῶν ἐρίζεται (95)
ἀκμαί τ’ ἰσχύος θρασύπονοι·
ὁ νικῶν δὲ λοιπὸν ἀμφὶ βίοτον
ἔχει μελιτόεσσαν εὐδίαν
Hann yfirvann mátt Önomáss og kvæntist
meyjunni. Hann gat sex syni, leiðtoga
áfjáða í ágæti. Nú á hann hlutdeild í
glæsilegum blóðfórnum er hann hvílir hjá
vaði Alfeoss og hefur tíðsóttan haug við
stallinn sem gesti sópar að. Frægð
Ólympíuleikanna skín úr fjarska í
kappreiðum Pelops, þar sem keppt er í
fráleika fóta og erfiðustu aflraunum. Það
sem eftir varir lífsins nýtur sigurvegarinn
hunangssætrar kyrrðar,
Andstrófa 4
ἀέθλων γ’ ἕνεκεν· τὸ δ’ αἰεὶ παράμερον ἐσλόν
ὕπατον ἔρχεται παντὶ βροτῶν. ἐμὲ δὲ στεφανῶσαι
(100)
κεῖνον ἱππίῳ νόμῳ
Αἰοληΐδι μολπᾷ
χρή· πέποιθα δὲ ξένον
μή τιν’ ἀμφότερα καλῶν τε ἴδριν †ἅ-
μα καὶ δύναμιν κυριώτερον (104)
τῶν γε νῦν κλυταῖσι δαιδαλωσέμεν ὕμνων πτυχαῖς.
(105)
θεὸς ἐπίτροπος ἐὼν τεαῖσι μήδεται
ἔχων τοῦτο κᾶδος, Ἱέρων,
μερίμναισιν· εἰ δὲ μὴ ταχὺ λίποι,
ἔτι γλυκυτέραν κεν ἔλπομαι
Skelfir jarðar skjótt brá við og ljeði
skaflasnarpa sveini regin-hesta,
Oinomási aldurtjón hann rjeði,
unga sjer nam Pelops meyju festa.
Enn í dag í Elis er hann blótinn,
Alfeifs sjást á bökkum hauga mótin.
Ólympiskra frægðin fræknisleika
frá þeim landnámsmanni tel jeg stafi.
Látið er að sköpuðu þar skeika,
á skeiði hver og glímu bezt að hafi.
Mikill öllum þessi þykir sigur,
þó er annar betri varanligur.
Híeróni hestadrápu‘ að kveða
hjet jeg undir æólisku lagi;
hinu fagra handgengnara, eða
hagmæltara skáld að víkja bragi
í föllin margbreytt, muntu varla finna
meðal þeirra‘ er vitja húsa þinna.