Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 20
19 þykkja vísindakenningu eða kjósa að miðla henni til almennings eins og um bjargfasta staðreynd sé að ræða. Að mínu mati hafa Longino og Douglas sett fram sannfærandi hugmyndir um hvernig hlutdrægni og fordómar geta haft áhrif á niðurstöður vísindarannsókna. Það þýðir hins vegar að sjálfsögðu ekki að fordómar og hlutdrægni geti ekki einnig haft áhrif á nið- urstöður vísindastarfs með öðrum hætti en þeim sem Longino og Douglas gera grein fyrir, enda er ekkert sem segir að hlutdrægni geti ekki haft áhrif á vísindastarf með ýmsum ólíkum hætti samtímis. Með þetta í huga mun ég í þessum hluta gera grein fyrir þriðju hugmyndinni um áhrif hlutdrægni á niðurstöður vísindarannsókna. Í mjög stuttu máli má segja að ég muni leitast við að sýna að rökstuðningur vísindakenninga sé háður því hvernig þær verða til og af þeim sökum hafi hlutdrægni í tilurð vísindakenninga áhrif á það hvernig þær eru rökstuddar. Allt byggir þetta á ákveðinni hug- mynd um hvernig vísindakenningar eru almennt séð rökstuddar sem nú verður vikið að. Það er vel þekkt að þegar metnaðarfullar vísindakenningar eru rök- studdar þá eru þær ekki bara bornar saman við athuganir heldur eru þær um leið bornar saman við aðrar kenningar.16 Sem dæmi má nefna að þegar Einstein setti fram sértæku afstæðiskenninguna bar hann kenninguna saman við klassíska aflfræði Newtons og færði rök fyrir því að afstæðis- kenningin samrýmdist athugunum betur en kenningar Newtons. Að sama skapi var bylgjukenningin um ljós sem sett var fram snemma á 19. öld af Frakkanum Augustin Fresnel borin saman við ljóseindakenningar sem höfðu komið fram á öldinni á undan. Þetta skiptir máli vegna þess að það er augljóslega bara hægt að bera kenningar saman við aðrar kenningar sem eru nú þegar til. Newton gat ekki borið kenningu sína saman við afstæð- iskenninguna vegna þess að sú kenning var ekki einu sinni til – það hafði engum dottið í hug að setja fram kenningu þar sem tími er afstæður með þeim hætti sem gert er ráð fyrir í afstæðiskenningu Einsteins. Að sama skapi höfðu samtímamenn Fresnels ekki þróað bylgjukenningar um ljós þar sem bylgjuhreyfingin er þvert á stefnu ljósbylgjunnar.17 16 Paul Feyerabend var einna fyrstur til að fjalla um þetta með skipulegum hætti. Sjá einkum Paul Feyerabend, „How to Be a Good Empiricist. A Plea for Tolerance in Matters Epistemological“, Philosophy of Science: The Delaware Seminar, ritstj. Bern- ard Baumrin, New York: interscience Publishers, 1963. 17 Bylgjukenningar um ljós höfðu verið settar fram áður, en í þeim kenningum var bylgjuhreyfingin samhliða stefnu ljósbylgjunnar en ekki þvert á hana eins og í kenningu Fresnels. Það að láta bylgjuhreyfinguna vera þvert á ljósstefnuna gerði það að verkum að Fresnel tókst að skýra ýmislegt sem ógerningur var að gera grein HLUTDRæGNi Í VÍSiNDUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.