Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Qupperneq 166

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Qupperneq 166
165 Eins er það á misskilningi byggt að þeir einir sem tilheyra sjálfir ein- hverjum undirokuðum hópi geti þróað og notað rannsókn eða stefnu- mál frá þeim hópi. Til dæmis að bandarískar konur sem eru ættaðar frá Rómönsku Ameríku eða íslamstrúar geti einar þróað rannsóknir sem eiga sér upphafspunkt í daglegu lífi þessara tilteknu hópa. Bandarískar konur ættaðar frá Rómönsku Ameríku eru ólíkar innbyrðis að því er varðar stétt, kynþátt, kynhneigð, þjóðerni og fleira – og það sama á við um íslamskar konur. Er hver og ein okkar eini áreiðanlegi sérfræðingurinn um eigið líf? Ef sú væri raunin væri ekki hægt að stunda félagsvísindi. Ennfremur benda sagnfræðingar og sálfræðingar, svo ekki sé minnst á Marx eða Freud, á þá mörgu þætti sem koma í veg fyrir að við getum talið okkur sérfróð um okkar eigið líf! Félagshreyfingar sem beittu sér gegn harðstjórn höfðu að markmiði ekki aðeins að breyta vitund félaganna sem tóku þátt,32 heldur einnig annarra sem sannfæra mætti um að félagstengsl þurfi einnig að sjá frá sjónarhorni undirokaðra hópa. Hvítir Bandaríkjamenn og blökku- menn sem voru hámenntaðir og/eða höfðu þegar fengið kosningarétt, voru fengnir til að ganga til liðs við mannréttindahreyfinguna á sjöunda áratugnum, ekki aðeins þeir sem yfirráðastefna hvíta kynstofnsins bitn- aði þyngst á. Vitaskuld gátu þessir liðsmenn ekki haft sömu reynslu og upphafsmenn hreyfingarinnar. Þeir voru ekki heldur eins næmir og upp- hafsmenn hennar á fínlegri myndir mismununar og kúgunar. Samt vilja undirokaðir hópar að við hugleiðum og rannsökum daglegt líf annarra en okkar sjálfra þegar við rannsökum og mótum stefnu um heilbrigðismál, menntamál og aðra málaflokka. Þeir skrifa bækur og höfða mál til að breyta hugsunarhætti og hegðun annarra. Femínistahreyfingar hafa alltaf viljað að karlar íhuguðu hegðun sína frá sjónarhorni daglegrar reynslu kvenna, ekki út frá karllægum staðalímyndum sem hafa stjórnað svo miklu jafnt í opinberu lífi sem nánum samböndum.33 32 Til að gera konur að hópi „fyrir sig“ (þ.e. meðvitaðan um formgerðirnar sem móta mynstrin í lífi okkar) í stað hóps „í sjálfu sér“ (þ.e. eins og aðrir skilgreina okkur). 33 Geta börn, mállaust fólk, andlega fatlað fólk, og aðrir sem geta ekki komið reynslu sinni og gildum í orð, eins og heilbrigt fullorðið fólk gerir, þróað sín eigin sjón- arhorn? Geta þeir sem geta ekki skipulagt sig sem hóp „fyrir sig“ gert það? Hvað með dýr? Getur heilbrigt fullorðið fólk notað daglegt líf meðlima í slíkum hópum sem upphafspunkt til að þróa sjónarhorn sitt? Annars vegar geta þessi mögulegu viðföng eða þátttakendur virkjað alla krafta hópa sem berjast fyrir félagslegu rétt- læti sem sjónarhornsfræðimenn miða einmitt að því að virkja. Hins vegar er ef til vill ástæða til að líta á sjónarhorn sem samfellu mögulegra og misvaldamikilla staðsetninga. Ekki er ráðrúm til að fjalla hér nánar um þetta áhugaverða efni. STERKARi HLUTLæGNi FYRiR GRASRÓTARVÍSiNDi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.