Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 109
„ É g e r l í f , s e m v i l l l i fa , u m va f i n n l í f i s e m v i l l l i fa .“ TMM 2009 · 3 109 Endurkoma Maríu Bjarni leggur mikla áherslu á vægi daglegs lífs og nauðsyn þess að mað- urinn gangist við því með öllum sínum þverstæðum. Þetta kemur vel fram í Endurkomu Maríu þar sem Bjarni tekst á við tvíhyggju holds og anda sem svo oft fylgir Maríudýrkuninni. Maríufræðin eru allumfangsmikið fræðasvið og hefur hver kirkju- deild sínar séráherslur. Mótmælendur og rétttrúnaðarkirkjan eru nokk- uð samstiga í framsetningu sinni, en rómversk-kaþólskir hafa sínar sérstöku trúarkenningar um Maríu og hlutverk hennar. Myndin sem Nýja testamentið dregur upp af hinni sögulegu Maríu er af ósköp venjulegri konu. María er úr millistétt og gift trésmiðnum Jósef. Hún er móðir Jesú og þau eiga saman börn sem eru nafngreind í Mark- úsarguðspjalli. Þegar Jesús predikar í heimabæ sínum bregðast sam- borgarar hans við og segja: „Er þetta ekki smiðurinn, sonur Maríu, bróðir þeirra Jakobs, Jóse, Júdasar og Símonar? Og eru ekki systur hans hér hjá okkur?“ (Mk 6.3) Í guðspjöllunum kemur ekki fram að María hafi verið í nánu „andlegu“ sambandi við Jesú. Þvert á móti! Hún var eins og aðrir í fjölskyldunni lítt hrifin af boðunum hans. Fjölskyldan óttaðist að hún kæmi Jesú og þeim sjálfum illa. Í Markúsarguðspjalli er greint frá því að fjölskyldan, og þar með María, hafi álitið að Jesú gengi ekki heill til skógar.9 María móðir Jesú verður því fyrst eftir upprisuna að meðlimi frumsafnaðarins (Post 1.14). Athyglisvert er að fjölskyldan þurfti sérstakrar opinberunar við til að hún gengist við Jesú sem Kristi. En í einni elstu játningu í Nýja testamentinu segir um þau: „Síðan birtist hann Jakobi, því næst postulunum öllum“ (Kor 15.7). Í frásögnum guð- spjallanna kemur fram að Jesús greindi milli sín og fjölskyldu sinnar .10 Af þessu má draga þá ályktun að til klofnings hafi komið. Í bréfum Páls er einungis talað óbeint um Maríu og þá bara sem móður Jesú.11 Sam- kvæmt vitnisburði Nýja testamentisins kemur María fram sem venjuleg kona og er sem slík síðar hluti af söfnuðinum. Af því má ráða að hún átti í svipaðri trúarglímu og aðrir innan hans. Jesús var samkvæmt vitnisburði Nýja testamentisins sannur maður, fæddur af konu. Fæðingarfrásagnirnar í Matteusar– og Lúkasarguð- spjalli draga það líka fram, þó vissulega séu þær nokkuð sveipaðar blæ helgisagna. Þegar frásagnirnar eru lesnar eins og þær koma fyrir er ekk- ert í þeim sem skilur fæðingu Jesú frá fæðingu annarra barna. Menn hafa löngum bent á að tilvísunina til meyjar beri að lesa í sínu biblíulega samhengi. Í spádómsriti Jesæja er vísað til fæðingar Messíasar en þar er TMM_3_2009.indd 109 8/21/09 11:45:36 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.