Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 110
S i g u r j ó n Á r n i E y j ó l f s s o n 110 TMM 2009 · 3 talað um unga konu (Jes 7.14). Í grísku þýðingu Gamla testamentisins er hebreska hugtakið fyrir unga konu þýtt með grísku orði sem þýðir m.a. meyja. Þetta er í samræmi við áhersluna í frásögnunum sem hvíla á fyrir heitinu um Krist en ekki á vangaveltum um meydóm.12 Í átökunum innan fornkirkjunnar um hvernig ætti að útlista að Jesús Kristur væri sannur maður og sannur Guð var gripið til skilgreininga á Maríu sem Guðsmóður og meyju.13 Þessir titlar voru notaðir til að undirstrika holdtekju Guðs sonar í Jesú frá Nasaret. Í heimi fornaldar var nær óhugsandi að Guð gerðist maður. Maríu, sem móður Jesú Krists, eru því eignaðir titlarnir guðsmóðir og meyja í játningu kirkjunnar til að varpa ljósi á undur holdtekjunnar.14 Þegar í fornöld eru frásagnir guðspjallanna notaðar sem stökkbretti yfir í allskyns vangaveltur um Maríu sem himnadrottningu og himna- veru. Í þeim ber mikið á hugmyndum um meinlætalifnað sem til grundvallar liggur tvíhyggja holds og anda. Áberandi er að það sem snertir kynlíf er talið óhreint og jafnvel syndsamlegt. Þar sem slíkar hugmyndir eru ofarlega á blaði er ljóst að Jesús gat ekki verið getinn með eðlilegum hætti og María verður sem meyja að fyrirmynd hreinlífis. Útilokað var því að María hefði bara verið meyja fram að fæðingu Jesú, hún varð að hafa verið það allt sitt líf. Systkini Jesú gátu þar með ekki átt hana að móður og í þessum vangaveltum voru þau gerð að börnum Jós- efs af fyrra hjónabandi, svo kerfið gengi upp. Hægt og hægt fara menn að eigna Maríu hlutverk Krists. Hún er lofuð sem himnadrottning, móðir miskunnsemdanna og miðlari hjálpræðisins.15 Í siðbótinni er aftur horfið til hins biblíulega vitnisburðar og dregið úr dýrkun á Maríu sem miðlara hjálpræðisins. Hún er þess í stað lofuð sem fyrirmynd trúaðra sem deildi með þeim sömu trú og átti eins og allir í sínum trúarglímum. Lúther leggur áherslu á trú Maríu og vegna náðar Guðs er hún gerð að Guðsmóður en ekki vegna eigin verðleika. Af þessu leiðir að hafna ber öllu sem skyggir á þessa stöðu hennar og þar ber hæst tilbeiðslu á henni sem himnadrottningu og miðlara hjálpræð- isins. Þessi skilningur hefur að mestu haldist innan kirkjudeilda mót- mælenda. Innan kirkjudeildar rómversk-kaþólskra verður þróunin önnur. Þar er að finna fjórar kennisetningar um Maríu. Þeirri fyrstu deilir hún með mótmælendum og rétttrúnaðarkirkjunni: það er kennisetningin um Maríu sem Guðsmóður. Annarri kennisetningunni, um ævarandi meydóm Maríu (sem er í samþykkt kirkjuþingsins í Konstantínópel 553), deilir hún með rétttrúnaðarkirkjunni. Hún er allajafna tengd við andlega afstöðu Maríu en ekki endilega líkamlegt ástand. Þriðja kenni- TMM_3_2009.indd 110 8/21/09 11:45:37 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.