Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 126
D ó m a r u m b æ k u r 126 TMM 2009 · 4 auðskapandi kapítalísku vélar, sakamálasögunnar, sem er hið eiginlega þorsk- ígildi íslenskra bókmennta. Ekki er beinlínis efast um þessa rökvísi – víst selj- ast sakamálasögur Arnaldar og Valgarðs í bílförmum, og ekkert segir að skáldverk slíkra höfunda séu sjálfkrafa lítilsverð, eða að vænar sölutölur séu til vamms – en gefið er til kynna að ýmislegt sé athugavert við kerfi sem byggist á grunni blindrar sölumennsku og afþreyingargilda. Lengra mætti að sjálf- sögðu halda með þessar vangaveltur. Sakamálasögur berast ekki til lesenda af sjálfu sér. Máli skiptir hvaða forlag gefur þær út og stendur þeim að baki. For- lag sem áskapað hefur sér virðingu með útgáfu fagurbókmennta er t.d. sér- staklega vel í stakk búið til að kynna reyfarahöfund fyrir almenningi og fjöl- miðlum, svo mark sé á tekið. Miðillinn er merkingin, sagði ágætur spámaður eitt sinn, og það á hvergi jafn vel við og í markaðsstarfssemi. Sunna reynist hins vegar arfavondur „miðill“ fyrir sakamálasöguna eins og skáldsagan í heild sinni sýnir á víðtækan hátt, og endurspeglast á skemmtilegan hátt í þrákelkni hennar að vilja selja eitthvað annað en Valgarð til matvörubúðanna. 3. Með Valgarði Jónssyni innlimar söguhöfundur á vissan hátt íslensku saka- málasöguna. Miðlægur þáttur í útgáfuherferð nýjustu bókar þessa vinsæla höfundar er námskeið um sakamálaskrif sem haldið er í boði forlagsins, en námskeiðinu er einnig ætlað að heiðra tíu ára höfundarafmæli skáldsins.7 Að sjálfsögðu fellur það í skaut Sunnu að sjá um framkvæmd námskeiðsins, og þannig er í enn eitt skiptið seilst inn í einkalíf hennar og frítíma sem þó er full- skipaður. En af námskeiðinu og forlagssviðsetningunni má vera ljóst að verk- inu er áskapað allnokkurt svigrúm til sjálfsögulegra hugleiðinga, og sýn þess á ýmsa þætti bókmenningar samtímans (ekki aðeins Íslands) er bæði hæðin og gagnrýnin. Skondið dæmi um það er sérkennileg „hámenningarleg“ barnabók sem forlagið hefur nýverið gefið út í þýðingu þar sem vítiskvölum Strindbergs er miðlað í gegnum Bangsímon og umbreytt í lífslexíur fyrir börn nýaldar.8 Þetta bókarskrípi neyðist Sunna sem sagt til að kynna í verslunarmiðstöð klædd í illa saumaðan heimatilbúinn bangsabúning, sem vart er fallið til að styrkja faglega sjálfsmynd hennar. Á þessu andartaki, eða kannski því þegar Sunna kastar upp í búningnum, nær altækt vald markaðsmennskunnar hámarki (lágmarki) í verkinu – það að versla með bækur er togað sundur og saman í háði. Þessi „þráður“ gagnrýni og jafnvel svartsýni verður þó ekki ein- tóna eins og sést á lagerstarfsmanninum Kjartani sem spáð hefur heimsendi allt frá því að Þórbergur fór á útsölu – en enda þótt veröldin sé vond dregur söluafsláttur á verkum Þórbergs vart slíkan dilk á eftir sér. Þannig mæta mál- svarar menningarinnar einnig kaldhæðnu viðhorfi söguhöfundar þótt auðséð sé að verkið stendur með Sunnu í sölutilraunum hennar, og afhelgun bóka- forlagsins er viðhaldið sem rauðum þræði í gegnum söguna alla. Vinsæl afþreyingarform mynda þó mikilvægasta vettvang menningarum- fjöllunar í verkinu og segja má að gengið sé skrefi lengra en sem nemur nám- TMM_4_2009.indd 126 11/4/09 5:44:45 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.