Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Page 78
E m i l H j ö r va r P e t e r s e n 78 TMM 2011 · 2 bældi og tapaði stórum hluta af sjálfum sér. Við sjáum því hvers vegna Rithöfundurinn leitar að fyllingu í öðrum menningum. En þegar hann horfir á ljósmyndina og kemst í kynni við sögumanninn – týndan hluta sjálfsvitundar sinnar, minninga og vináttu – losnar hann úr ánauð og kemst um leið í kynni við sinn innri sögumann. Þá skrifar hann loksins skáldsöguna um sögumanninn, þessa tilteknu skáldsögu sem hér um ræðir. Rithöfundurinn hafði verið einangraður, hann missti sjónar af frásagnarlistinni, og þannig rofnaði heildarmynd hugsana og minninga um eigið land þegar hann leitaði og ráfaði frá einum stað til annars. Ráfandi um eins og Machiguenga­sögumaður en án mikilsverðrar sögu til að segja. Eftir kynnin við sögumanninn á ljósmyndinni snerist sjálfsvitund Rithöfundarins við, hann tók að skilja þjóðerni sitt betur og fór því að sjá kjarna annarra menninga. Þegar þjóðernisvitund hans skýrðist breytt­ ist einnig alþjóðleg vitund hans sem fékk fjölmenningarlegan skilning hans til að blómstra og gerði hann að betri skáldsagnahöfundi. Pascale Casanova færir rök fyrir svipaðri fullyrðinu í bók sinni, The World Republic of Letters: „[H]öfundar sem leitast eftir meira frelsi fyrir verk sín eru þeir sem þekkja lögmál heimsbókmenntarýmisins og geta nýtt sér það til að kollvarpa ríkjandi normum á viðkomandi þjóðernislegum vettvangi.“7 Það er það sem á sér stað: Lögmál bókmenntarýmisins urðu skýr í huga Rithöfundarins, hann losnaði úr ánauð og varð frjáls sem skáldsagnahöfundur. „Hinn réttláti mætir sjálfum sér í líki sögumanns,“ sagði í ofan­ greindri tilvitnun í Walter Benjamin. Reyndar er það ekki aðeins sögu­ maðurinn sem gerir að verkum að Rithöfundurinn verður meðvitaður um sjálfsvitund sína, þjóðerni sitt og stöðu sína innan heimsbók­ mennta rýmisins, sem gerir hann að réttsýnni manni, heldur einnig sögurnar og goðsagnirnar sem sögumaðurinn býr yfir – sögurnar sem Mascarita hafði þulið upp nokkrum áratugum áður. Machiuenga­sögumaðurinn er skjalasafn og bókasafn ættbálksins, dyrnar að kjallara þeirrar þjóðmenningar sem Perú geymir. Og gegnum þær sögur og goðsagnir fær Rithöfundurinn sinn fjölmenningarlega skilning. Ástæðan er til að mynda sú að goðsagnir í hverjum menningar­ heimi innihalda sömu formgerðarþættina, sömu altæku grunngildin, sem standa fyrir sameiginlega sýn á heiminn og líf mannsins. Hinn nýlátni mannfræðingur og rýnir, Claude Lévi­Strauss (1908–2009), setti fram kenningu sem lýtur að þessum þáttum í ritgerð sinni „Formgerð goðsagna“, þar sem hann kallaði þá mýtem: [I]nnra gildi goðsagnarinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.