Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Qupperneq 13
Æ t l i v i ð n á u m n o k k u r n t í m a n n a ð s n e r t a v e r u l e i k a n n ? TMM 2015 · 1 13 taugaveiklunina fyrir vörnina. Eitt sinn hringdi dyrabjallan heima hjá mér og ég kíkti í gegnum gægjugatið og sá mann sem ég kannaðist ekki við og þorði ekki að opna dyrnar þó að þetta hafi ef til vill bara verið maðurinn sem las á gasmælinn. Það hafði verið kominn meiri þungi og ofbeldi í ástandið rétt áður en háskólunum var lokað, lögreglan farin að skjóta viðvörunar- skotum upp í loftið og fékk leyfi til að valsa um byggingar háskólans eins og henni sýndist. Hún varð að fá leyfi til þess frá rektor, en á Spáni giltu sömu reglur og annars staðar að lögregla mátti ekki fara inn í háskólabyggingar, hvað þá taka fólk þar höndum. Þetta vissi maður ekki þá. Ef lögregla fær að valsa um háskólabyggingar þá er mikið að í þjóðfélaginu og ekki síður eitt- hvað að hjá yfirvaldi skólans. Af því að ég er orðin leið á að hlusta á fólk segja, jafnt á Spáni sem á Íslandi, að lífið á Spáni hafi ekki verið svo erfitt fyrir Spánverja undir lok Franco-tímabilsins, vil ég minna á að fimm ungir menn voru teknir af lífi í lok september 1975, skömmu áður en Franco dó. Þeir voru líflátnir fyrir pólitískar hugmyndir sínar og andóf. Franco var að undirrita dauðadóma yfir pólitískum andstæðingum sínum alveg fram í andlátið. Hins vegar minnist ég ekki dauðadóma yfir morðingjum og glæpamönnum meðan ég dvaldi á Spáni. Kristín: Úff. Og Reykjavík hefur verið breytt? Álfrún: Jú, hún hafði breyst, mikil ósköp, samt smá smáborgarbragur á öllu saman, en ríkjandi einstaklingshyggja gerir menn svo upptekna af sjálfum sér að þeir hafa ekki tíma til að fylgjast með öðrum. Hún tók við af smábæjarmennskunni. Ég hélt þá að ég gæti endurheimt árin sem ég var í burtu en uppgötvaði að það var engin leið að fá þau tilbaka. Ég hélt að tilheyrði maður einum stað væri hægt að halda í hann en maður kemur að öðrum stað en þeim sem maður yfirgaf; það er óhjákvæmilegt. Vert er líka að taka fram að á þessum tíma hlupu menn ekki svo auðveldlega milli landa, það var dýrt. Ég kom heim á tveggja eða þriggja ára fresti, svo að það myndaðist töluverð fjarlægð. Þegar heim var komið vöknuðu alls konar spurningar um allt mögulegt sem maður var meira en lítið undrandi yfir: eins og t.d. Geirfinnsmálinu, og ég spurði mig: Hvar er ég stödd? Hvers konar dómskerfi er þetta? Það var ótrúleg upplifun að fylgjast með málinu og maður komst ekki hjá því – þó maður vilji ekki hlusta á eitthvað hér, þá komast upplýsingarnar alltaf til manns, það er líkast því sem þær leiti mann uppi. Ég öfunda oft fólk sem býr í stórborgum því það getur látið málefnin framhjá sér fara, ef það vill, en við fáum alla umræðuna og fréttirnar í fangið einmitt vegna þess hvað við erum fá. Við heimkomuna vöknuðu ýmsar spurningar og síðan hafa spurningarnar ekki hætt, það er býsna margt sem hægt er að spyrja sig að. Heimurinn endist alltaf til að vera nýr fyrir manni – svoleiðis – hann virðist vera óþrjótandi uppspretta og halda við forvitninni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.