Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 18
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 18 TMM 2015 · 1 Kristín: Siglingin um síkin, nýjasta bókin þín, nokkur orð um hana? Álfrún: Kjarninn í Siglingunni um síkin er aðalpersóna sem reynir að ná til annarra, að vísu á mjög fálmkenndan hátt. Hún er af ákveðinni kynslóð og hefur ekki getað og getur ekki gert vissa hluti en hún reynir samt að ná til annarra og það tekst í lokin – alveg öfugt við hrunið sem sundraði. Kristín: Bestu þakkir fyrir þetta. Álfrún: Ég hef alltaf litið svo á að skáld eigi að tala sem allra minnst um verk sín. *** Kristín: Viltu segja mér eitthvað um tímana sem við lifum meðan ég teikna af þér myndina sem á að fylgja viðtalinu? Álfrún: Við lifum á tímum þrúgandi heimsku. Heimskan er í mínum huga áunnin, hún er ekki meðfædd. Í einræðisríki þá veistu við hvað er að etja. Fólk spyrnir við fótum – valdstjórnin elur á samstöðu. En við í lýðræðinu spyrnum ekki við fótum og vitum varla af eigin heimsku. Annaðhvort finnst okkur hún allt í lagi eða við hugsum ekki lengra. Síðan hrunið varð hafa menn margoft spurt: hver ber ábyrgðina? Það hefur orðið einhver valdatil- færsla sem maður botnar ekkert í og enginn ber ábyrgð á neinu. Kristín: Þú mátt tala, það truflar ekki teikninguna. Álfrún: Það er eiginlega búið að eyðileggja lýðræðið, finnst mér, og hug- myndina um það. Við höfum allar umbúðirnar: kosningar, alþingi, ríkis- stjórn, en ekkert inntak, aðeins formið eitt. Kannski ber enginn ábyrgð vegna þess að valdinu hefur verið dreift á of marga aðila, ef til vill hættir lýðræðið að virka ef farið er útfyrir þanþol þess. Ríkið hefur afsalað sér ýmsum völdum og dreift þeim vítt og breitt. Maður ber ekki sama traust til lýðræðisins og áður, það verður ekki annað en við- miðun, og kannski ekki einu sinni viðmiðun lengur. Það kom eitthvað fyrir lýðræðið, en ég veit ekki hvað og velti fyrir mér: hvað gerðist? Kristín: Þú hefur fínlega dregnar varir sem erfitt er að teikna. Álfrún: Nú er það? Í Reykjavík, ágúst/september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.