Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 64
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n 64 TMM 2015 · 1 íslenskri byggingarlist.61 „Og fljótlega eftir það fer maður að sjá áhrif í hans eigin verkum. Áhrif til einföldunar og að vissu leyti áhrif frá þessum yngri mönnum“.62 Því er ekki hægt að neita að hamrastíllinn, í sinni einföldustu mynd, er undir áhrifum frá funksjónalismanum. Meginmuninn segir Pétur vera að Guðjón hafi umfram allt litið á funksjónalismann sem stíl líkt og allar aðrar stefnur en í huga boðbera stefnunnar hafi þetta verið lífshugsjón. Hamrastíll Guðjóns er því nokkurs konar tilraun til þess að samþætta einfaldleika funkis-stefnunnar og þjóðernisrómantískar vísanir í form- myndir úr íslenskri náttúru. Haraldur Helgason hefur einnig bent á að þessi „náttúrulegi stíll“ hafi átt sér samsvörun í erlendum arkitektúr um líkt leyti og bætir við að sér þyki Guðjóni hafa tekist vel til.63 Það er hugsanlega þetta sem Guðjón á við þegar hann segir svip Þjóð- leikhússins að mestu eftir nútímatísku og það eina sem skilji að sé íslensk húsagerðarlist. Hann gleymir að vísu að bæta við þjóðlegri hjátrú. Þótti mér sem leikhúsið væri einskonar æfintýraborg, einskonar álfakonungshöll, og mætti vel bera þess merki. Þetta hefði mátt gera með einhverju æfintýralegu skrauti, turnum og hvelfingum og þvíumlíku, er styngi í stúf við hversdagsleg hús. En þetta var dýrt, og byggingarefni vort, steinsteypan, ekki allskostar til slíks. Auk þess varð ekki sagt, að tíðarandinn færi í þessa átt. Annað gat og komið til tals. Íslendingar hafa lítið haft af skrautlegum höllum að segja, og íslenzka huldufólkið bjó blátt áfram í klettum. Því þá ekki að búa til einhverja klettaborg yfir allt það æfintýralega líf, sem sýnt er á leiksviði? Þetta var viðráðanlegra hvað kostnað snerti, og líka íslenzkara. Það virðist og samrýmanlegt við þá sanngjörnu kröfu, að Landakotskirkja. Ljósm. Þorgrímur Andri Einarsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.