Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Síða 74
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n 74 TMM 2015 · 1 54 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 110. 55 Guðjón Samúelsson, „Kaþólska kirkjan“, Morgunblaðið, 17. júlí 1928, bls. 6. Skömmu eftir að Landakotskirkja var byggð hreyfðu sumir andmælum við þeirri fullyrðingu Guðjóns að hann hefði fundið upp „stuðlabergsstílinn“. Í Morgunblaðinu 27. maí 1928, bls. 5 birtist t.a.m. inn- send grein þar sem því er haldið fram það hafi verið Jens Eyjólfsson sem hafi komið þessari hugmynd fyrst í framkvæmd „í litlum stíl í verslunarhúsi Egils Jacobsen í Austurstræti“.Jens var byggingarmeistari kirkjunnar og eitt sinn þegar Guðjón var erlendis ákváðu þeir Jens og biskup að fara á bakvið Guðjón og sleppa turnspírunni og breyta formi turnsins frá því sem hann var á teikningunum. Uppfrá því var nokkuð stirt á milli þeirra Guðjóns og Jens. Guðjón bregst við þessum skrifum með svargrein í Morgunblaðinu, 17. júlí 1928, bls. 6, og segist ekki hafa heyrt nokkurn mann tala um stuðlaberg í sambandi við þetta skraut, „fyr en Landakots- kirkjan var reist, en þá vildi höfundur þessa skrauts tileinka sjer stuðlabergshugmyndina“. Loks má benda á að áratugum síðar, þegar Hörður Ágústsson tekur saman íslenska byggingarsögu hallast hann á sveif með Jens Eyjólfssyni. Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 355. 56 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 13, 45. 57 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 45. 58 Ólafur Rastrick hefur bent á að árið 1927 var rætt um það á fundi Hins Íslenska kvenfélags hvað hægt væri að gera til þess að „fegra og prýða Reykjavíkurbæ fyrir 1930“. Ólafur Rastrick, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930, Reykjavík: Hugvísindastofnun, 2011, bls. 214. 59 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging…, bls. 109. 60 Funkis er sænsk stytting á enska orðinu functionalism og er tekin upp hér þegar stefnan berst hingað um 1930. Funkis er í raun sama stefnan og kölluð er módernismi, eða nútímastefna, á alþjóðavísu. Þetta var róttæk endurhugsun á öllum þáttum húsbygginga og samfélagshug- mynda þess tíma. Öllu því sem kallast gat skraut var ýtt til hliðar því hús áttu að vera meira en augnaprýði. Híbýli áttu ekki aðeins að vera fyrir hina efnameiri heldur átti alþýðan líka rétt á að búa í heilsusamlegu, einföldu og góðu húsnæði. Almenningur átti að njóta sömu grunngæða í húsnæði sínu og þeir sem voru betur settir efnahagslega. Sjá: Guðlaug Sigurðardóttir, „Fagur- fræði einfaldleika og nytsemi“, Fasteignablað Morgunblaðsins, 12. mars 2002. Sjá: http://www. mbl.is/greinasafn/grein/656583/?item_num=182&dags=2002–03–12 [sótt 2. september 2013]. 61 Á þessu skeiði, 4. áratug, blossuðu deilur innan listanna á Íslandi milli framúrstefnumanna og þjóðernissinnaðra íhaldsmanna og sambærilegar deilur eiga sér stað í arkitektúr þess tíma eins og sjá má á viðbyggingu Landsbankans í Austurstræti frá 1934. Benedikt Hjartarson hefur greint átök framúrstefnumanna þess tíma við íhaldsöfl í grein sem birtist í Ritinu 2006 undir heitinu „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum“. 62 Ásgrímur Sverrisson og Freyr Þormóðsson, Steinarnir tala … 63 Ásgrímur Sverrisson og Freyr Þormóðsson, Steinarnir tala … 64 Guðjón Samúelsson, „Íslenzk byggingarlist“, Tímarit V.F.Í,6/1933, bls. 53–83, hér bls. 75–76. 65 Höfundur óþekktur, „Nokkur þingskjöl“, Búnaðarrit, 1. desember 1915, bls. 304. 66 Guðjón Samúelsson, „Einkaleyfi“, Tímarit iðnaðarmanna, 1. apríl 1941, bls. 22. 67 Guðjón Samúelsson, „Íslenzk byggingarlist“, bls. 76. 68 Höfundur óþekktur, „Þjóðleikhúsið“, Heimdallur, 6. maí 1933, bls. 1. 69 Höfundur óþekktur, „Þjóðleikhúsið“, bls. 1. 70 Jónas Jónsson, „Saga Þjóðleikhússins“, Nýja dagblaðið, 24. desember 1935, bls. 11. Letur- breyting mín. 71 Höfundur óþekktur, „Maðurinn sem mótaði stuðlaberg og fjallatinda í nútíma byggingar“, bls. 11. 72 Lengi hefur verið grínast með þá staðreynd að Guðjón hafi oft verið svo upptekinn af táknrænu gildi viðhafnarbygginga sinna að hann gleymdi að gera ráð fyrir salernisaðstöðu í þeim. Til dæmis má nefna að bygging Háskólans var komin vel á veg þegar í ljós kom að salernisaðstöðu skorti. Henni var því komið upp í f lýti í kjallara hússins svo fólk þurfti að þramma þangað ofan af þriðju hæð til að ganga örna sinna. Það má ímynda sér að Guðjón hafi verið svo hugfanginn af háleitum hugsunum þegar hann teiknaði skólann að hann hafi hreinlega ekki getað ímyndað sér óvirðulega og lága líkamsstarfsemi. En ef ekki yrði hjá því komist skyldi hún eiga sér stað í dulvitundarhluta hússins, kjallaranum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.