Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 79
 „ S á s e m s k i l u r m a n n l í f i ð , v e r ð u r a l d r e i u p p m e ð s é r .“ TMM 2015 · 1 79 London 11 maí ’59 Kæri Þórbergur Ég óska þér hjartanlega til hamingju með afmælið þitt og ég vona að for- sjónin leyfi þér að skapa þín ódauðlegu verk í nokkra áratugi enn þá – Þú fyrirgefur hvað ég er sein á mér með afmælisóskirnar, en ég hef haft svo mikið að gera; eins og þú sérð á kortinu er ég enn einu sinni komin á stað með sýningu hér í London! Sýningin gengur bara vel og ég er búin að selja talsvert af myndum. Er nokkur von að fá að sjá ykkur Margréti hér í London bráðlega? Þú ert sennilega búinn að gleyma því sem við töluðum um í sumar – ég nefndi við þig að skrifa fyrir mig formála að sýningarskrá og þú tókst því ekki fjarri. Hefurðu nokkuð mátt vera að því að hugsa um þetta? Það má vera abstrakt eða óabstrakt eftir vild og ritlaun abstrakt mynd! Þú ert áreiðanlega sá besti maður til að skrifa um abstrakt list sem ég þekki. Hér í London eru hitar miklir sem stendur og saknar maður ógurlega tæra fjallaloftsins heima á Íslandi. Með kærri kveðju til ykkar Margrétar. Þín Nína Reykjavík, 20. Maí 1959 Kæra Nína! Ég þakka þér bréf þitt, hvert ég meðtók í sérlega listrænum kringum- stæðum. Það var nálægt klukkan 5 síðdegis, ég og mín elskaða eiginkona þá að koma af málverkasýningu Schevings í Listamannaskálanum og með okkur Matthías Jóhannessen, mikið kvennagull, enda náfrændi þeirrar eðla ungfrúar, sem Jón minn Engilberts sagði mér, að væri eins fullkomin í verknuðum ástarinnar sem Jesús Kristur hefði verið í sínum siðakenn- ingum, og þetta var áreiðanlega engin tilgáta hjá Jóni. En frændi hennar, nefndur Matthías, hefur þannig flækst inn í mína sam- fylgd, að hann átti samtal við mig í vetur, sem reyndar stóð frá 14. nóvember til 25. febrúar, og úr varð bók upp á 254 síður og hlaut nafnið Í kompaníi við allífið, en ég kalla líka Spyrilverkið og Matthías Spyrilinn (af að spyrja). Hefur gert mikla lukku, því að þar leik ég margar manntegundir á einu bretti. Alveg var ég búinn að gleyma samtali okkar um formálann fyrir afstraktlistinni, og enga getu finn ég hjá mér til að skrifa um það undur. En mín meining er það, að afstraktmálarar verði að stúdera gaumgæfilega afstraktplanið, öðru nafni orsakaheiminn, en það er efsti hluti hugheima,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.