Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Síða 95
Te d H u g h e s o g Í s l a n d TMM 2015 · 1 95 The scenery is extremely novel, alarming & exhilarating. The people are like the dourest Scots, but more paranoiac. […] The weather was pretty good. Brilliant sun, icy wind, extraordinary light. […] I feel I have swallowed quite a lump of Iceland & it is gradually dissolving into particles of experience & revelation. It’s a beautiful, terrible place.4 Hughes hafði að mestu leyti rétt fyrir sér varðandi það að Íslendingar væru blóðskyldari „Bretlandseyjum en Skandinavíu“. Þetta hefur verið staðfest í vísindarannsóknum; DNA íslenskra kvenna sýnir að uppruninn er 75% írskur og skoskur, en aðeins 25% skandinavískur. Hjá íslenskum karl- mönnum er þessu öfugt farið. 20 júlí 1979, skrifaði Ted í gestabók Thors Vilhjálmssonar:5 Knaves and foul weather come out of the North Pretty girls and Mackerel out of the South. For Thor, living on the ice lid of the fires […]6 Það er vel þekkt að Ted hafði næmt auga fyrir kvenlegri fegurð og sterkum persónuleikum kvenna; þess vegna gæti hann hafa deilt athygli sinni á Íslandi milli stangveiða og hinnar íslensk-írsku fegurðar kvenfólksins.7 Íslenskt frost Hallberg Hallmundsson (1930–2011) er helsti þýðandi á ljóðum Ted Hughes á íslensku.8 Hallberg stofnaði sína eigin bókaútgáfu, BRÚ árið 1992; fyrsta bókin sem kom út hjá fyrirtækinu voru þýðingar Hallbergs á ljóðum Stephens Crane. Næst gaf BRÚ út þýðingar Hallbergs á 100 ljóðum eftir Emily Dickinson (1994). Síðla á níunda áratug síðustu aldar var ég við nám við New York Uni- vers ity í New York borg og lagði stund á bandarískar bókmenntir og saman burðar bókmenntir. Skólinn var í göngufæri við heimili Hallbergs föðurbróður míns og eiginkonu hans, sem bjuggu í húsi no. 10 við Fimmtu Breiðgötu. Í einni heimsókn minni til þeirra hjóna bað ég Hallberg um að halda áfram að þýða ljóð Emily Dickinson, vegna þess að mig langaði að gera útvarpsþátt heima um líf og ljóð hennar. Þriðja bókin sem Hallberg gaf út hjá BRÚ varð til á svipaðan hátt; ég bað hann að þýða ljóð annarrar bandarískrar skáldkonu, sem þá var minna þekkt, svo ég gæti gert útvarpsþátt um hana líka. Þetta var Sylvia Plath. Á bókarkápu þeirrar bókar skrifaði Hallberg: „Hvað hefði orðið úr John Keats hefði hann lifað umfram 25 ára aldur? Hvað úr Jónasi Hallgrímssyni hefði hann átt sér lengri lífdaga? Eða W. Amadeusi Mozart? Því getur enginn svarað.“ Þessi bók er með 40 ljóðum eftir Sylviu auk hins ljóðræna leikrits hennar „Þrjár konur“ sem ég leikstýrði fyrir Ríkisútvarpið (og má nálgast á Blindrabókasafninu).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.