Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Blaðsíða 105
„ D u l a r f u l l u r g e s t u r“ TMM 2015 · 1 105 gagnrýnandi fjallaði um sögur Ástu í yfirlitsgrein í tímaritinu Andvara 1962 og þar með „Dýrasögu“. Ólafi, sem var einn helstur gagnrýnandi síns tíma í landinu á bókmenntir, þótti sagan ekki góð („misheppnuð“). Einkum fyrir það hversu óheft ástríða höfundar væri í söguframvindunni. Hvort slíkt lýtir þessa sögu Ástu eða aðrar fremur en t.d. margar sögur Edgars Allan Poe, sem sama marki eru brenndar, svo ég nefni einn hinna helstu höfunda hryllings- sagna, er auðvitað bara matsatriði hvers og eins.3 Vert er að geta þess, áður en lengra er farið með efni þessarar greinar, að Ásta átti í erjum við móður sína í bernsku um trúmál en móðirin var strangtrúaður aðventisti. Ævisöguhöfundur Ástu, Friðrika Benónýsdóttir, álítur ósamlyndi þeirra mæðgnanna helstu ástæðu fyrir uppreisnargirni dótturinnar og í framhaldi fyrir því hversu nærri sjálfri sér skáldkonan gekk í skrifum og lífi.4 Það er ljóst að Ásta naut óvenjulegra lífskjara í fjölskyldulífi sínu að þessu leyti, uns hún flutti alfarin suður til Reykjavíkur en hér verður leitað frekari skýringa á sagnaheimi hennar. Í þessari grein verða færð rök fyrir því, að manngerðin sem einkum setur svip á tilgreindar sögur Ástu, „Dýrasögu“, „Frostrigningu“, og gætir víðar í sögum hennar í ýmsu tilbrigðum, hafi átt raunverulega fyrirmynd í manninum Markúsi Ívarssyni frá Torfum í Grundarhreppi í Eyjafirði sem á dögum var árin 1833–1925.5 Og þó ekki væri fyrir illa meðferð á börnum þá fyrir bráðlyndi. Markús þessi var sambýlismaður Ástríðar Benjamínsdóttur frá Hrossholti í Eyjahreppi, föðurömmu Ástu Sigurðardóttur og lést fimm árum áður en Ásta fæddist. Þau Ástríður voru sambýlingar um áratuga skeið á jörðinni Litla-Hrauni, fæðingarstað Ástu. Fyrsti eiginmaður Ástríðar, afi Ástu, hét Jón Sigurðsson og var fæddur í Tröðum í Hraunhreppi 1853. Jón dó á Litla-Hrauni 1882. Ástríður tók, að Jóni látnum, saman við Þórð nokkurn Þórðarson frá Dal í Miklaholtshreppi – þau bjuggu saman í óvígðri sambúð og eignuðust 6 börn, Þorbjörn 1884, Helgu 1885, Björn 1887, Bjarnrúnu 1888, Þórð 1890 og Þóru 1892. Sambýlismaðurinn Þórður dó aldamótaárið 1900. Markús Ívarsson hafði kominn að Litla-Hrauni í vinnumennsku 1894 og hann var þar til heimilis uns hann dó 1925. Markús er í heimildum ýmist nefndur húsmaður, leigjandi, vinnumaður eða í dvöl á Litla-Hrauni. Þau Ástríður eignuðust saman tvö börn, Hólmfríði Maríu f. 1895 og Hólmfríði Kristínu f. 1898. Báðar dóu ungar. Markús var strokufangi norðan úr Eyjafirði og hafði verið á ferðinni um vestanvert landið árum saman uns hann fann sér varanlegt aðsetur hjá fjöl- skyldunni á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi. Hann tók þá upp nafnið Sigurður Jónsson og því hélt hann alla ævina eftir það án þess að sveitung- arnir gerðu við það athugasemdir eftir því sem best er vitað. Og voru þó nafnaskiptin á margra vitorði í hinni nýju heimabyggð. Fæðingarsveit hans var ein af innsveitum Eyjarfjarðar. Markús var elstur í stórum systkinahópi og mun hafa alist upp á hrakningi. Snemma fór orð af honum fyrir dugnað og hann varð strax á unglingsárunum eftirsóttur vinnukraftur á bæjum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.