Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 114
114 TMM 2015 · 1 Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014 Þrjár ræður Í janúar síðastliðnum hlutu þau Snorri Baldursson, Bryndís Björgvinsdóttir og Ófeigur Sigurðsson Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækur sínar Lífríki Íslands, Hafnfirð- ingabrandarinn og Öræfi. Hér eru þakkarræður þeirra: Snorri Baldursson: Forseti Íslands, útgefendur, höfundar, góðir gestir, Fyrst af öllu langar mig að tjá stolt mitt og þakklæti fyrir þann mikla heiður sem mér og bókinni Lífríki Íslands hefur verið sýndur. Þegar ég lagði upp í þennan leiðangur í byrjun árs 2008 hvarflaði ekki að mér að sjö árum síðar stæði ég hér á Bessastöðum til að veita viðtöku Íslensku bókmenntaverðlaununum. Reyndar óraði mig ekki heldur fyrir því þá að þessi vegferð yrði svona löng, en það er önnur saga. Í upphafi var helsta markmið mitt að skrifa kennslubók í vistfræði Íslands sem gæti hentað til náms í efri bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum og skapað grunn að staðgóðri þekkingu almennings á lífríki landsins, eðli þess og starfsemi. Ég taldi þá og tel enn að nokkuð skorti á að náttúruþekking og náttúruvitund Íslendinga sé nægilega góð og að þess vegna metum við landið ekki að verðleikum oft á tíðum. Það er að minnsta kosti þannig farið með mig að því betur sem ég kynnist íslenskri náttúru þeim mun vænna þykir mér um hana eins og hún er, eins og hún kemur af skepnunni – tilfinningum mínum til hennar er ef til vill best lýst með orðum Fastagests úr bókinn Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson: „Ég er fyrst og fremst á móti allri rækt, … ég er allur með Guði og náttúrunni, mönnum, dýrum, plöntum og grjóti og jöklum og vindinum: ég er allur fyrir öræfin.“ Vissulega höfum við farið illa með landið, en sú staðreynd réttlætir ekki frekari spjöll undir yfirskini framfara. Græðimáttur íslenskrar náttúru er mikill eins og berlega hefur komið í ljós eftir að loftslag hlýnaði. Þar sem land fær frið dafnar blómgróður og birkiskógar breiðast út á nýjan leik –
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.