Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Page 140

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Page 140
D ó m a r u m b æ k u r 140 TMM 2015 · 1 nemasambandið, Einingu á Akureyri, meirihlutann í Neskaupstað? Hverjir stóðu í lappirnar og sömdu um atvinnu- leysistryggingar, verkamannabústaði, aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, félagsmálapakkana alla? Var landhelgin kannski færð út í 12 sjó- mílur eða 50 eftir skipunum frá Kreml? Hverslags vitleysa er þetta? Í bókinni er sagt frá bréfi sem Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Sósíalista- flokksins hafi skrifað með einhverjum íslenskum stúdent í Austur-Þýskalandi svo sá mætti gifta sig. Kjartan vottaði hver hann væri. Hvað er eiginlega merkilegt við það bréf? Þurfa ekki allir einhverja staðfestingu á því hverjir þeir eru ef þeir gifta sig? Austur-þýsk stjórn- völd höfðu engin sambönd við íslensk stjórnvöld og hlutu því að snúa sér til þeirra sem sendu viðkomandi náms- mann til Austur-Þýskalands. En hvernig komst uppljóstrari yfir þetta bréf? Ætli því hafi ekki verið stolið af skrifborði í Tjarnargötu 20? Þar hafi jafnvel verið á ferðinni uppljóstrari tvö sem Styrmir segist ekki hafa vitað hver var. Styrmir og félagar hans voru sann- kallaðir kaldastríðsmenn og hann talar um þá sem slíka í bókinni. Og það var gert ráð fyrir þeim sem slíkum á öllum sviðum. Þannig var lagt að Matthíasi Johannessen að njósna fyrir breska sendiráðið þegar hann færi til Sovétríkj- anna. (bls. 114) Hann neitaði því. Njósnasveitir Bandaríkjanna voru yfir og allt um kring. Alþjóðlegu stúdenta- samtökin voru fjármögnuð fyrir CIA peninga (bls. 118). World Assembly of Youth,WAY, voru fjármögnuð af banda- rísku leyniþjónustunni. Þess vegna voru þessi samtök vestrænnar æsku lögð niður. Hver fjármagnaði annars sex vikna boðsferð Styrmis Gunnarssonar til Bandaríkjanna? Hver var uppljóstrarinn? Það skiptir engu máli lengur en Styrmir segir frá því að viðkomandi hafi samþykkt að skýrslurnar yrðu birtar. Margt í bókinni lýsir ótrúlegum barnaskap, eins og það að einn vina Styrmis hafi orðið Sjálfstæðisflokks- maður ævilangt af því að Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri útvegaði mömmu hans íbúð. Svo lítilla sanda er þessi vinur ekki. En þetta lýsir líka viðhorfum valdsins. Til að halda völdum var gott ráð að gera fólki greiða – á kostnað skattgreiðenda. Styrmir notar oft orðið vinur. Of oft finnst mér og orðið einkavinur er líka of oft notað. Hvers lags vinátta er það líka, svo eitt dæmi sé nefnt, að láta mynda vini sína með rússneskum diplómat utan við veitingastað, að birta svo myndina í Morgunblaðinu og gefa þar með í skyn að þessir tveir „vinir“ Styrm- is geti verið landráðamenn þó hann viti að þeir hafi alls ekki getað verið það? Er þetta vinátta kalda stríðsins? Þekki það ekki, en svona „vinátta“ er ógeðfelld. Þetta er ekki vinátta. Þetta er einn sérkennilegasti kafli bókarinnar, það er hvernig höfundur vefur saman frásagnir af jafnöldrum sínum í Skeggjabekknum inn í skýrsl- urnar af innanflokksátökum í Alþýðu- bandalaginu. Það var vissulega alvarlegt mál og ekkert grín að gefa það í skyn að menn sætu á svikráðum við Ísland með makki við starfsmenn sovéska sendi- ráðsins. Myndin af tveimur „vinum“ Styrmis fyrir utan veitingastaðinn Naustið með rússneskum sendiráðs- starfsmanni átti að sanna það að mál- staður vinstri manna í landhelgismálinu sem var þá efst á baugi væri runninn undan rifjum Rússa. Í frásögn Ragnars Arnalds af þessum atburði í áttræðis- afmæli Kjartans Ólafssonar kom fram að Jón Baldvin Hannibalsson hafi af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.