Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Page 16
Á r n i H e i m i r I n g ó l f s s o n 16 TMM 2016 · 3 17 Sigfús Blöndal, „Eldgamla Ísafold“, Lögrétta 28. mars 1906, bls. 53–54. 18 „Höfuðið og limirnir“. 19 Guðmundur Þorláksson, „Þjóðsöngurinn okkar“, Skinfaxi 8 (1917): 3–4. 20 Sigfús Blöndal, „Eldgamla Ísafold“. Á næstu árum sömdu nokkur íslensk tónskáld lög við Þú nafnkunna landið, m.a. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigvaldi Kaldalóns og Markús Kristjáns- son. 21 Þorsteinn Erlingsson, „Eldgamla Ísafold“, Reykjavík 24. apríl 1906, bls. 70. 22 Sigfús Blöndal, „Eldgamla Ísafold“. 23 Sama heimild. 24 Þorsteinn Björnsson, „Íslenskur þjóðsöngur“, Lögrétta 19. febrúar 1913, bls. 27. Árið 1909 hafði Sigurður Guðmundsson lagt til að lokaerindið í Vorhvöt Steingríms Thorsteinssonar yrði íslensku tónskáldi efniviður í þjóðsöng: „Ég vildi, að eitthvert tónskáld vort semdi lag við þessa stormhvöt hins háaldraða og menntaða merkisskálds vors, svo að hún – síðasta erindið – yrði íslenzkur þjóðsöngur.“ „Danir í nýíslenzkum skáldskap“, Eimreiðin 15/3 (1909): 217. 25 Dansk biografisk haandleksikon, Svend Dahl og P. Engelstoft, ritstj. (Kaupmannahöfn: Gyld- endal, 1926), 3. bindi, 346. 26 Baldur Andrésson, „Tónlistarsaga Reykjavíkur“, http://www.musik.is/Baldur/TsagaRvk/1800– 1900/til1900_6.html, sótt 29. mars 2016. 27 Lag Sigfúsar varð til árið 1902 og fyrst sungið á söngskemmtun íslenskra stúdenta í Kaup- mannahöfn, sjá „Útlendar frjettir“, Stefnir 15. janúar 1903, bls. 7. 28 „Tvö kvæði“, Lögberg 21. júlí 1898, bls. 3. 29 Baldur Andrésson, „Tónlistarsaga Reykjavíkur“. 30 Guðmundur Þorláksson, „Þjóðsöngurinn okkar“. Líklega átti Guðmundur ekki við lag Sig- valda Kaldalóns við Þótt þú langförull legðir sem nú er alþekkt en var samið um 1915. Áður höfðu Helgi Helgason, Jón Friðfinnsson, Jón Laxdal og Sigfús Einarsson allir samið lög við ljóðið. 31 Patrekur, „Þjóðhátíðin og þjóðsöngurinn“, Morgunblaðið 14. febrúar 1919, bls. 2. 32 „Þjóðsöngur Íslands“, Morgunblaðið 8. mars 1921, bls. 1; sjá einnig Ísafold 14. mars 1921, bls. 3. 33 Lögrétta 3. september 1919, bls. 1, sjá Ólafur Rastrick, Háborgin: Menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2013), bls. 163. 34 „Konungsförin 1921“, Morgunblaðið 26. júní 1921, bls. 2. 35 „Hljómleikarnir í Nýja Bíó í gær“, Morgunblaðið 15. júlí 1924, bls. 3; „Marteinn biskup“, Óðinn 25 (1929): 60. 36 „Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófessor og tónskáld“, Lögrétta 26. febrúar 1927, bls. 1. 37 Ó.F., „Þjóðsöngur“, Reykvíkingur 26. júlí 1928, bls. 336. 38 „Alþingishátíðin 1930“, dagbók Sigfúsar Einarssonar. ÞÍ. Ýmis skjalasöfn opinberra stofnana 12. Alþingishátíðin 1930, askja 7. 39 „Samkeppni um ættjarðarljóð“, Þjóðviljinn 18. mars 1944, bls. 6. 40 „Emil Thoroddsen hlaut verðlaunin í sönglagasamkeppninni“, Alþýðublaðið 6. júní 1944, bls. 2. 41 Pétur Sigurðsson, „Noregsför“, Eining 18 (1960): 4. 42 Halldór Laxness, „Nú vantar þjóðsönginn“, Tímarit Máls og menningar 7 (1944): 5–6, endur- prentað í Sjálfstæðir hlutir: Ritgerðir (Reykjavík: Helgafell 1946), bls. 187–189. 43 Erlendur Jónsson, „Hugleiðing um þjóðsöng“, Morgunblaðið 7. maí 1964, bls. 17 og 19. 44 Jón Örn Marínósson, „Íslenzkt tónlistarlíf? Rætt við Leif Þórarinsson tónskáld“, Tíminn sunnudagsblað 22. janúar 1967, bls. 54. 45 Halldór Laxness, „Enn vantar þjóðsaunginn“, Morgunblaðið 7. desember 1982, bls. 16–17. 46 Sjá Pétur Pétursson, „Um þjóðskáldin og þjóðsönginn“, Lesbók Morgunblaðsins 28. maí 1983, bls. 2–3 og 15. 47 „Á að skipta um þjóðsöng“, DV 11. febrúar 1994, bls. 11, sjá einnig Sigurður Bogi Sævarsson, „Fólkið velur þjóðsönginn“, Tíminn 31. mars 1994, bls. 10. 48 Einar Heimisson, „Nýr þjóðsöngur!“, DV 14. desember 1994, bls. 15. 49 Unnur Stefánsdóttir, „Þjóðsöngur númer tvö“, DV 1. nóvember 1996, bls. 13. Óvenjumikið var um blaðagreinar um þjóðsönginn um þetta leyti, sjá til dæmis „Nýjan þjóðsöng?“, Dagur- Tíminn 16. október 1996, bls. 15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.