Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 131
U m s a g n i r u m b æ k u r TMM 2016 · 3 131 hann þurft og afraksturinn er framúr- skarandi og biðarinnar virði. Innan skjólveggsins Lokaorð aðfaraljóðsins ‚túnið heima‘ leiða okkur inn á sögusvið I. hluta þar sem upphafslínan hljómar sem beint framhald: „og okkar forhertu bein / mega meyrna í garðinum / innan við skjólvegginn enn um sinn“. Áframhald- ið sýnir að hér vinnur skáldið meðal annars með frasann að „græða og grilla“ sem vísar til íslenska gróðærisins og síðar hrunsins og skjólveggurinn verður tákn fyrir innilokun eða öllu heldur úti- lokun; hann er skil á milli þeirra sem eiga og hafa og vilja fyrst og fremst hafa það gott en hugsa sem minnst til hinna sem búa handan við vegginn með tak- markaðan eða engan aðgang að gæðun- um: mæður og dætur norðan við gasgrillið feður og synir þar sunnan við og síðasta máltíðin bíður guðlegri tíma og göfugri kvöldgesta Síðar í ljóðinu er spurt: hvað varð um garðyrkjumeistarann mjúkmála sem lofaði gullregni grillveislum og séreignasælu með okkar nánustu hvað varð um þjónustufulltrúann sem kom með hellurnar pallinn og pottana og bauð okkur hræbillegt gasgrill og girðingarefni á raðgreiðslum Við viljum eiga „náðuga daga í sólstól með vínglas / í hendi og snarkandi skrokkana á eldinum / marga milljarða náðugra / daga á skjólsælum pallinum“ en vályndir tímar nálgast og kannski „ráðlegra / að fresta veislunni tíma- bundið til að gæta / hagsmuna frænda okkar kunningja og skyldra aðila.“ Á snilldarlegan hátt margfaldar skáldið merkinguna þegar orðið „gas“ – sem „okkur er uppálagt / að skrúfa niður í“ – vísar ekki bara til grillsins og ofgnóttarinnar heldur einnig til loftlags- breytinga sem vofa yfir þótt við þumb- umst við og vísum alfarið á bug „þeim orðrómi að við bruðlum með gas / umfram aðra“. Ljóðmælandi hefur […] rökstuddan grun um að sjö vikna fastan sé framundan og eftir það sjö öskugrá ár sem munu þrútna og margaldast Þeir sem reyna að sporna við þróuninni í sínum eigin ranni fá ekki síður hæðn- islegar athugasemdir frá skáldinu en hinir sem bruðla með gasið: þótt lattekynslóðin þykist þess umkomin að frelsa heiminn frá gróðurhúsaáhrifum með því að skríða aftur inn í moldarkofana og velta sér upp úr sjálfbærum skítnum eru hugmyndir okkar um afkomu aðrar enda stöndum við mannfólkið ennþá í lappirnar þrátt fyrir allt Og við sorpinu sem ógnar lífríki til lands og sjávar bregðumst við með því að nota „sótthreinsuð sorporð / eins og förgun urðun losun og gereyðing“. Við aðskilnaðarmúrinn Eins og sést af ýmsum þeim ljóðlínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.