Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 15
Þ j ó ð í l e i t a ð þ j ó ð s ö n g TMM 2016 · 3 15 fjórradda tónsmíð fyrir sópran, alt, tenór og bassa, þar sem hver syngur sína rödd á því tónsviði sem best hentar. Kannski væri rétt að efna til þjóðarátaks fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sumarið 2018 og kenna lands- mönnum öllum að syngja þjóðsönginn í röddum? Hér væri verðugt verkefni fyrir deyjandi stétt íslenskra tónmenntakennara, en ekki síður atriði sem gæti fangað athygli heimsins með svipuðu móti og víkingahróp sumarsins sem leið: Þjóðin sem söng í margradda kór til að geta gert hinum metnaðar- fulla lofsöng sínum viðunandi skil. Tilvísanir Þessi grein var rituð með styrk úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna. 1 Á 20. og 21. öld hafa þjóðsöngvar stundum orðið tilefni deilna á heimaslóðum, til dæmis þegar ákveða þurfti þjóðsöng Þýskalands eftir heimsstyrjöldina síðari, eða þegar Rússland skipti tví- vegis um þjóðsöng eftir fall Sovétríkjanna. Nýverið bárust af því fregnir að kanadíska þingið hygðist breyta texta þjóðsöngsins til að hann ætti við bæði kyn. Um rússneska þjóðsönginn og sjálfsmynd þjóðar, sjá J. Martin Daughtry, „Russia’s New Anthem and the Negotiation of National Identity“, Ethnomusicology 47 (2003): 42–67. 2 Guðmundur Kamban, „Höfundar íslenzka þjóðsöngsins“, Unga Ísland 1 (1949): 8; sjá einn- ig Lög um þjóðsöng Íslendinga 7/1983, sótt 23. apríl 2016 á http://www.althingi.is/lagas/ nuna/1983007.html. 3 Jón Þórarinsson, „Sveinbjörn Sveinbjörnsson og þjóðsöngurinn“, Andvari 99 (1974): 53–57; sjá einnig Jón Þórarinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson: ævisaga (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1969), bls. 112–130. 4 Andvarp eftir Jónas Helgason, í tímaritinu Göngu-Hrólfr 1/4–5 (1873), sjá Hallgrímur Helga- son, Tónmenntasaga Íslands (Reykjavík: Skákprent, 1992), bls. 67. 5 Jón Þórarinsson, „Sveinbjörn Sveinbjörnsson og þjóðsöngurinn“, bls. 55. Þess má geta að Ó, Guð vors lands var eina lagið sem Sveinbjörn samdi við íslenskan texta fram að fimmtugsaldri. Það var ekki fyrr en um og upp úr aldamótunum 1900 sem hann samdi lög við kvæði Hannesar Hafstein og Gríms Thomsen, til dæmis Valagilsá og Sverrir konungur sem bæði náðu miklum vinsældum á sinni tíð. 6 Sveinbjörn Sveinbjörnsson: ævisaga, bls. 122–124. 7 Valdimar Briem, Fréttir frá Íslandi (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1874), bls. 6. 8 „Den danske Turistforenings færøsk-islandske Fest“, Nationaltidende 28. febrúar 1901, bls. 2. 9 Sveinbjörn virðist hafa hugsað sér á árunum upp úr 1900 að lag hans kynni að verða þjóð- söngur. Elstu handrit hans að laginu bera aðeins yfirskriftina Ó, Guð vors lands, en á ódag- settum hljómsveitarútsetningum hans stendur „Den islandske Nationalhymne“. Sama gildir um kórútsetningu með hendi hans þar sem jafnframt stendur að lagið sé tileinkað Kristjáni IX Danakonungi (Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Lbs 627 fol.) Árið 1912 kom Ó, Guð vors lands út á tveimur ólíkum 78 snúninga hljómplötum, annars vegar með Pétri Á. Jónssyni, hins vegar með „Gramophon Orkester Kaupmannahöfn“. Athyglisvert er að á hinni hlið þeirra beggja er Eldgamla Ísafold. Höfundur þakkar Trausta Jónssyni fyrir upplýsingarnar. 10 P.Z. [Pétur Zóphóníasson], „Hornleikarafélagið“, Ingólfur 24. ágúst 1903, bls. 95. 11 E.B., „Svar til P.Z.“, Ingólfur 6. september 1903, bls. 99. 12 P.Z. [Pétur Zóphóníasson], „Þjóðsöngur“, Ingólfur 20. september 1903, bls. 104. 13 „Þjóðhátíð Reykvíkinga“, Ingólfur 8. ágúst 1903, bls. 87; „Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum“, Fjallkonan 25. ágúst 1903, bls. 1. 14 „Höfuðið og limirnir“, Alþýðublaðið 23. október 1906, bls. 121–122. 15 „Þingmannaförin“, Þjóðólfur 58 (1906): 135; sjá einnig „Þingmannaförin“, Þjóðólfur 58 (1906): 131. 16 „17. júní á Seyðisfirði“, Austri 21 (1911): 91.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.