Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 95
F u g l a r n i r í r j á f r i n u TMM 2016 · 3 95 „Muu!“ Hann sest við hlið móður sinnar sem virðist ekki hafa tekið eftir honum. Hann horfir á hana. Hún einbeitir sér að grautnum. Skóflar honum í sig, skjálfhent og svöng. Dóttirin leggur kúffullan disk af hafragraut á borðið fyrir framan hann. „Takk,“ tuldrar hann. Hann seilist eftir mjólkinni. Dóttir hans horfir á hann með eftir- væntingarsvip. „Já, já,“ segir hann, hellir mjólk út á hafragrautinn og klárar af disknum; hreinsar upp hverja ögn svo óhætt væri að setja diskinn beint aftur upp í skáp. Hann ræskir sig, svo leggur hann höndina á hönd móður sinnar. „Svafstu vel, mamma mín?“ Hún hrekkur upp úr hugsunum sínum, höfuðið tinar. „Já, já, mjög vel,“ segir hún og brosir. „Og þú?“ „Ég líka,“ svarar hann. „Ég líka.“ Bóndinn og dóttir hans skiptast á augngotum. Hún er aftur tekin til við að þrífa skápana, en fer sér nú að engu óðslega; strýkur tuskunni yfir sama blettinn hvað eftir annað. Bóndinn dregur djúpt andann, andar frá sér. »Mamma, þú hefur aldrei talað neitt um pabba. Geturðu ekki sagt aðeins frá honum?“ Móðir hans horfir á hann með dálitlum undrunarsvip. „Þú átt við – jú, auðvitað, ég er svo gleymin,“ segir hún. „Hann var afskap- lega duglegur maður. Veistu, eiginlega ætlaði hann sér að verða skáld, hann samdi svo falleg ljóð, en svo varð hann að taka við búinu af því að eldri bróðir hans var veill fyrir hjarta …“ „Mamma,“ grípur bóndinn fram í. „Ég er ekki að tala um pabba þinn. Ég er að tala um pabba minn.“ „Þú átt við – já, auðvitað, fyrirgefðu,“ segir hún afsakandi rómi. Hún skelfur enn meir en áður. Dóttir bóndans er hætt að þrífa skápana, styður bara með hendinni á tuskuna. Móðirin segir ekki orð. „Hvað var það við hann sem hreif þig?“ spyr bóndinn. Móðirin brosir þögul. „Hendurnar voru fallegar og mjúkar. Ekki sigggrónar eins og hendurnar á sveitastrákunum.“ Bóndinn lítur á hendur sínar. „Svo var hann flinkur að spila á píanó.“ „Voruð þið þá“ – bóndinn hikar við – „ástfangin?“ Móðir hans svarar ekki. Hún lítur á hann, ástúðlegum augum, segir loks: „Fyrirgefðu, ég er svo þreytt, ég þarf að leggja mig í smástund.“ Hún rís á fætur, skjögrar álút inn í herbergið sitt og leggst í rúmið. Innan tíðar er hún farin að hrjóta. Dóttirin heldur áfram að þrífa í eldhúsinu, eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.