Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 26
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 26 TMM 2016 · 3 hest myndi hún skíra hann Sjaldan afþví henni þykir orðið svo fallegt. Ég skal alveg gefa þér nokkur frá sjálfri mér: táradalur, til dæmis, sorg, tromp, hindberjasótt, flói, kaðall, fagott … Hvaða orð er ekki í uppáhaldi hjá þér? Já, það er líka slatti af orðum, bara erfiðara að muna eftir þeim. Renna – í merkingunni: kílóin renna af einhverjum; það þykir mér ótrúlega ljótt. Lúsablesi finnst mér líka asnalegt. Dekur – óþolandi, sérstaklega í aug- lýsingum, og: dekurdagar – úff – morbid bara. Svo fer í taugarnar á mér þegar verið er að klippa aftan af, eins og: þátturinn er í beinni – og sleppa orðinu: útsendingu. Þetta er svona plebbaslangur. Eins: taka á því – í ræktinni – búinn á því – ég veit ekki hvað þetta því er: flatt mál? Slangur er skemmti- legt og um að gera að nota skapandi slettur, en það veður uppi eins konar lufsumál sem meðal annars felst í hræðslu við sagnbeygingar og dregur kryddið úr málinu. Svo kemst þetta orðalag í tísku og fyrr en varir eru ráð- herrarnir farnir að nota það líka – það er fljótt breiðast út og smitast. Og hvernig er komið fyrir viðtengingarhættinum? Púff. Hm, já einmitt. Hvað gerir þig glaða? Að vera inni í texta. Hvað gerir þig dapra? Að vita af öðrum sem líður illa eða verða fyrir áfalli. Betra að það komi fyrir mann sjálfan, miklu erfiðara að horfa upp á það hjá öðrum. Af hvernig hljóðum hrífstu? Það er ákveðinn tónn í músík, get ekki alveg útskýrt, sem er þarna bara og ég þekki hann þegar ég heyri hann og þá get ég bara klökknað. Ég heyri hann í mörgum tegundum tónlistar, þetta er tregaþráður. Og hvaða hljóð þolirðu ekki? Glamur. Við hvaða annað starf myndirðu kjósa að vinna við? Ég ber mikla virðingu fyrir unnum útvarpsþáttum. Svo væri ég til í að vera töskuberi í ferðum um landið, þá þarf ég ekki að masa á meðan, get bara verið að labba með hinum úti í náttúrunni. Og alls ekki vilja vinna við? Skurðlæknir. Myndi vera hrædd um að tengja ekki rétt. Hvað meturðu mest í fari manneskju? Innileika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.