Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 69
A l b e r t D a u d i s t e l – h ö f u n d u r í ú t l e g ð TMM 2016 · 3 69 og Daudistel-hjónanna og hvað það hefur þýtt að berjast í einu stríði og flýja hið næsta. Að Albert látnum birtist í Tímariti Máls og menningar smásaga hans, „Griðboðinn“, í þýðingu Halldórs Stefánssonar, raunaleg svipmynd af manni sem hefur misst sjónina í orrustu í fyrri heimsstyrjöldinni. Honum segist svo frá við vegfaranda einn: „Úr liði okkar voru alltof margir fallnir, samt héldum við áfram að verjast … Og aftur var komið kvöld … Og það snjóaði … Og þá var kirkjuklukkunum hringt – í minningu hugans, í endur- minningu um barnæskuna, öryggi og frið. Fyrir handan skutu þeir okkur með sprengikúlum og að baki okkar var látlaus stórskotahríð …“18 Sérstakar þakkir fær Jonas Bokelmann fyrir þær fjölmörgu upplýsingar sem hann lét höfundi í té. Tilvísanir 1 Kristinn E. Andrésson: Enginn er eyland – tímar rauðra penna, Reykjavík 1971. 2 Bo Larris: Albert Daudistel – Vagabond, mariner, revolutionær, forfatter og lidt om hans hustru, min faster, Edith, Albøge 2010. Sérstakar þakkir til Jóns Eiríkssonar fyrir að útvega mér þennan bækling. 3 Æviatriði Daudistels eru líka rakin í grein Walters Fähnders: „Aber diese verfluchten Mensc- hen versagten“ í bókinni „Friede, Freiheit, Brot!“ – Romane zur deutschen Novemberrevolution, ritstj. Ulrich Kittstein og Regine Zeller, Amsterdam – New York, 2009. Hann hefur þó ekki allar sömu upplýsingar og Larris en fjallar hins vegar ítarlega um verk Daudistels, einkum skáldsöguna Das Opfer. 4 http://nemesis.marxists.org/daudistel-das-opfer2.htm 5 Sjá um þetta grein eftir Günter Gerstmann sem ég sótti hingað: http://jbc.jelenia-gora.pl/Con- tent/15899/17662_Fluchtburg_in_Wolfshau_Pohl_08032015.pdf. 6 Jonas Bokelmann byggir þetta á gögnum sem hann fékk frá þýska útvarpsmanninum Hansjörg Viesel, sem m.a. tók viðtöl við Halldór Laxness og Otto Magnússon Weg fyrir útvarpsstöðina Hessischer Rundfunk. 7 Björn Franzson: „Albert Daudistel – nokkur minningarorð“, Þjóðviljinn, 12. ágúst 1955. 8 Morgunblaðið, 5. nóvember 1965. 9 Helgarpósturinn, 28. júlí 1983. 10 Páll Baldvin Baldvinsson: Stríðsárin 1938–1945, Reykjavík 2015. 11 Lesbók Morgunblaðsins, 20. mars 1938. 12 Þó er vitað að hann notaði dulnefnið á handrit sem hann sendi á American Guild for Ger- man Cultural Freedom og í bréfaskiptum við þýska PEN-klúbbinn sem var útlægur í London (heimild Jonas Bokelmann). 13 Eðvarð Ingólfsson: Róbert – ævisaga listamanns, Reykjavík 1993, bls. 38. 14 Þór Whitehead: Stríð fyrir ströndum, Reykjavík 1985, bls. 68. 15 Deutsches Exilarchiv 1933–1945 er í Frankfurt am Main og heyrir undir Deutsche Nationalbi- bliothek. Þar eru nokkur bréf Daudistels en skáldsöguhandritin eru í háskólabókasafninu sem kennt er við Johann Christian Senckenberg. 16 Þetta kemur fram í viðtölunum sem getið er um í aftansmálsgrein nr 6. Ég fór í gegnum fundar gerðir stjórnar MM en þar er hvergi minnst á Daudistel og raunar er yfirleitt ekki sagt frá höfnunum. Þess má hins vegar geta að Sigurður Nordal sat í stjórn MM frá stríðsárunum til 1953. Halldóri Laxness hefur líka eflaust verið kunnugt um þetta þar sem hann sat í stjórn bókmenntafélagsins á þessum tíma. 17 Þess má hins vegar geta að Edith skrifaði fína grein um íslenska menningu í blaðið Die Zeit, „Ionesco und Beckett in Reykjavík – wo Heringe und Tenöre die wichtigsten Exportartikel sind“, 12. mars 1965. 18 Tímarit Máls og menningar 3/1955, bls. 227.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.