Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 19
É g v e r ð a l l t a f s v o h i s s a TMM 2016 · 3 19 hvað heitir pabbi þinn, áttu systkini, hvað heita þau – ef þú kærir þig um að svara því – hvar í röðinni ertu fædd og hvar ólstu upp? Ég er fædd á Akranesi – Akranes er svar við þessu öllu – tuttugasta og sjöunda ágúst árið 1973, fyrir hádegi, sem er sérstakt því ég vakna aldrei fyrr en í hádeginu. Mamma mín heitir Guðmunda Ólafsdóttir og pabbi minn heitir Þröstur Stefánsson, hann er frá Siglufirði en annars eru allir Akur- nesingar í kringum mig. Mamma og pabbi búa enn í sama húsinu og ég á enn svona „heim“. Systir mín heitir Alda og er fjórum árum eldri. Við heitum eftir sitthvorri ömmunni. Heitir Akranes-amma þín Sigurbjörg? Nei, hún heitir Alda og er níutíuogþriggja ára og ótrúlega skondin. Siglu- fjarðar-amma mín hét Sigurbjörg. Viltu segja mér meira frá bernskustöðvum þínum? Þetta er ysta húsið á þessum jaðri bæjarins og fyrir neðan húsið okkar lá mói sem við lékum okkur í, í indjánaleikjum, fórum í fjöruna og klettana sem við skírðum og skráðum. Þarna sér maður yfir Mýrarnar og Snæfells- jökulinn eins og honum hafi verið stillt upp handa okkur að horfa á. Við fórum á skauta á kampinum. Fyrir neðan móann stóð flugeldaverksmiðja sem sprakk þegar ég var fimm ára. Það er stór atburður í minninu, gerðist snemma morguns og feðgarnir í næsta húsi fórust, faðirinn rak verk- smiðjuna. Krakkarnir í hverfinu léku sér lengi á eftir í rústunum en það fannst mér skrýtið og gat ekki tekið þátt í leikjum þar. Það eru engin sjáanleg ummerki um slysið núna. Að öðru leyti var æskan aðallega tónlistarskóli, íþróttir og almenn kátína. Lýsirðu kannski slysinu í ljóðinu Esjubraut? Mokkajakkar minna mig á slökkviliðið en líka glerbrot í djúsglasi ókunnir menn af himnum ofan náttkjólar í gættinni þar til einhver leggur yfir mig mokkajakka af mömmu sprenginguna sjálfa man ég ekki kannski hef ég líka gleymt drengnum á flötinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.