Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 89
TMM 2016 · 3 89 Marjatta Ísberg Konan í speglinum Hún valdi fötin sín vandlega, var lengi að greiða sér og prófa alls konar hár- greiðslur. Hvaða litir myndu passa best saman? Hvaða varalitur færi með þessari blússu? Hún leit í spegilinn og sá sjálfa sig eins og hún var: Konu á besta aldri, vel menntaða, ábyrga, við góða heilsu og með góðan fatasmekk. Hún var nýorðin fimmtug og tilbúin að gefa samfélaginu það sem hún skuldaði því. Nú gæti hún helgað sig alfarið starfinu, því að jafnvel yngsta barnið var flogið úr hreiðrinu og hún þurfti ekki að hafa áhyggjur af neinum nema sjálfri sér. Hún slétti hárið með hægum hreyfingum, lyfti einum og einum lokk með fingrunum til að fá léttara yfirbragð. Hún var ánægð með konuna í spegl- inum og brosti við henni. Hún smeygði sér í nýju vetrarkápuna og gekk út, því að hún var að fara á stefnumót. *** Starfsmannastjórinn var ungur sálfræðingur, menntaður í Ameríku, var sagt. Það lofar góðu, hugsaði hún. Í Ameríku vita þeir hvernig á að koma fram við starfsmenn. Hún hafði lesið um amerískar rannsóknir þar sem sagt var að forstjórar og verkstjórar þar ytra hrósuðu fólki miklu oftar en hér. Þeim finnst mikilvægt að starfsfólkið sé ánægt, þá afkastar það líka meiru, var sagt til skýringar. Starfsmannastjórinn leit upp úr pappírsbunkanum. Hann var með kringl- ótt gullspangargleraugu. Í hárinu voru gráar strípur, en andlitið var unglegt og slétt eins og á fermingarpilti. Henni var strax hlýtt til mannsins. Hann finnur til samkenndar, þessi, hugsaði hún. Hún varð öruggari með sig og fann hvernig roði færðist yfir hálsinn á sér með þessari ánægjutilfinn- ingu. Ég vissi að allt gengi að óskum. Ég fann það á mér í morgun, sagði hún við sjálfa sig. „Jahha, þú heitir Guðríður.“ „Já, Sigurðardóttir. Annars er ég kölluð Gurrí.“ Starfsmannastjórinn hafði umsóknarblað hennar efst í bunkanum. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.