Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Side 30

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Side 30
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 30 TMM 2016 · 3 um miðjan janúar stari ég í skuggahlið tunglsins sem innan tíðar lýsir upp nágrenið í stofunni Bréf frá borg er eitt langt bréf og gerist í Buenos Aires. Hún er ólík Blysförum – ég hef reynt að skrifa ekki sömu bókina tvisvar, mér þykir skemmtilegt að breyta um tón eða form, keyra í eitthvað nýtt, jafnvel þótt það sé bara fyrir mig sjálfa. Í Kátu skinni gerði ég tilraun með að hafa ólík ljóð saman, samt svo þau passi í sama mengi. Þú hefur líka skrifað leikrit. Já, nokkur. Mér finnst gaman að skrifa samtöl, alveg geggjað, ég á nokkur fleiri en þau sem hafa verið sýnd. Nú í haust kemur út bókin Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur. Segðu mér frá nýja verkinu. Já, þetta eru örstuttar smásögur, eins konar leiftursögur, sem fjalla um ýmislegt sorglegt og skondið, konur, karla og dýr. Ólíkar raddir segja sögurnar, allt frá bitra móttökuritaranum til tvöfalda böskarans, og þótt þær slái út í absúrd á köflum get ég sagt þér að sumar þeirra byggja á heilögum sannindum. Hlutum sem hafa gerst. Það er svo margt magnað sem gerist. Viltu gefa dæmi? Ja, til dæmis brasilíska fegurðardrottningin sem missti alla útlimi sína, fyrri hluti þeirrar sögu er alvörufrétt. Og Heinrich von Kleist, hann drap bæði sig og Henríettu. Til dæmis. Takk fyrir greinargóð svör, mín kæra Sigurbjörg. *** Ertu hugrökk? Á sumum sviðum, þá er furðanlegt hverju ég þori, öðrum sviðum ekki. Viltu nefna sviðin? Einhvern tímann í líffræðitíma, kannski tíu ára, þurftum við blóð til að skoða undir smásjá, þá stakk ég mig í fingurinn og þótti lítið mál þó það útheimti sársauka – verð stundum hissa eftirá þegar ég sýni sjálfri mér óvæntan kjark. Mér finnst venjulegt að vera ein í ókunnugum húsum og afskekktum sveitum en systir mín segist til dæmis aldrei geta gert það. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.