Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 113
A ð k a n n a h e i m i n n u p pá n ý t t TMM 2016 · 3 113 skemmtilega til að ég yrki yfirleitt ekki ástarljóð (enda er alltaf sú hætta að setja of margar klisjur inn í ljóðið), en eina alvöru ástarljóðið sem ég hef ort á ævinni er einmitt á íslensku og heitir „Kæst skata“. (Það var reyndar birt í TMM árið 2012 og vakti athygli að því er ég best veit). En mér vefst nefni- lega alltaf tunga um tönn þegar ég þarf að segja löndum mínum frá þessu ljóði. Þeir sem aldrei hafa bragðað „kæsta skötu“ upplifa hana sem úldinn, skemmdan fisk, þ.e.a.s. sem niðurlægjandi og hneykslandi lýsingu á við- komandi tilfinningu. En í ljóðinu er fyrst og fremst átt við þjóðleikann (því er ekki að neita að kæsta skatan er þjóðlegur réttur) og viðkvæmni. Sálarlífið virðist stundum vera flóknara en hugtakasett í tilteknum tungu- málum, og stundum er ekki hægt að þýða hluta af meðvitundinni á móður- mál viðkomandi einstaklings. Efnið í ljóðunum mínum er þó ekki háð tungumálinu sem ort er á; það er alltaf nokkurnveginn það sama: heimspekilegar pælingar, landslagslýsingar – og um leið vangaveltur um eðli skáldskapar. NÓVEMBER Að æla upp í vindinn á beinni, stífri og blautri Reykjavíkurgötunni. Nóvembernóttin er farin í sjómannagalla. Kólna hendur nóvembermanns í brjáluðu roki á ströndinni. Dimmur morgunninn liggur einsog sljór og slorugur fiskur. Á meðan þú ert inni, syngur myrkrið vögguvísu, en úti breytist hún snögglega í stríðskvæði … Áfram með þig, nóvembermaðurinn! Sannaðu nú, að sért ekki óboðinn gestur í þessum árstíma, heldur voldugur og virðilegur stjórnandi! Kuldinn svíður, rokið bylur og myrkrið kæfir … En þú átt eftir að finna í því þægindi og ró. Þetta er prófverkefni þitt og lokaþraut. … Það fossar og skvettist … Eina leiðin til að geyma í sér yl og klikkast ekki á svörtum morgni er að yrkja. (10. nóv. 2006, Rvík)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.