Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Blaðsíða 107
A l l t a f s a m a s a g a n TMM 2016 · 3 107 sem söguhetjan unga snýr aftur úr kaupstaðarferð. Hér má sjá hana í þremur gerðum, þeirri upphaflegu dönsku, enskri þýðingu Þorsteins og loks lokaút- gáfunni úr Sølvglitrenden hav: Dalen (1942) The Golden Future (1974) Sølvglitrende hav (1976) Den unge Mand, som blev sendt hen til Handels- pladsen for at hente Fiske- kroge, vaagner pludselig op fra sine Dagdrømme ved, at gamle Brun stand- ser og vrinsker. Dyret har faaet Øje paa to af sine Medskabninger, som staar og græsser paa den mod- satte Aabrink. „Saa, kom nu!“ siger Drengen og rykker lidt i Tømmen for at faa Hesten i Gang. De er naaet i Nær- heden af Foss, og Thor- vardur styrer til højre skraat over Græstuerne, den korteste Vej op til Tunet.11 And the young man who was sent to the trading post to fetch fish-hooks suddenly wakes up from his daydreams to find old Brun stopping, and whinnying. The horse has caught sight of two of his fellow-creatures, grazing on the opposite river- bank. „Now then, will you go on!“ says the boy, and jerks the reins a little in order to start the horse. They have arrived in the neighbourhood of Foss, and Thorvarthur steers to the right, slantwise over the hummocks, the shor- test way to the tun.12 Og den unge mand, som blev sendt hen til hand- elspladsen for at hente fiskekroge, vågner pludse- lig op fra sine dagdrømme ved, at gamle Brun standser og vrinsker. Dyret har fået øjne på to af sine medskabninger, som står og græsser på den modsatte åbrink. „Kan du så fortsætte!“ siger drengen og rykker lidt i tøjlerne for at fa hesten i gang. De er nået hen i nærheden af Foss, og Thorvardur styrer til højre skråt over græs- tuerne, den korteste vej op til tunet. 13 Eins og sjá má er munurinn á textunum tveimur sáralítill og þó er munurinn hér meiri en í mörgum köflum sögunnar þar sem engu hefur verið breytt nema stafsetningunni sem hefur verið færð til nútímahorfs. Nokkru fyrr sama ár hafði Þorsteinn sent frá sér skáldsöguna Dybgrønne tun sem er saman sett úr þeim köflum úr Dalen sem ekki rötuðu í The golden Future og Sølvglitrende hav. Á titilsíðu Sølvglitrende hav segir um tengsl bókanna tveggja: „DYBGRØNNE TUN, der udkom tidligere på året, knytter sig meget nøje til Sølvglitrende hav; er dens kontrast.“ Sögurnar tvær skarast hvergi, það er að segja sami kaflinn kemur aldrei fyrir tvisvar. Þrátt fyrir þetta er sögð mjög keimlík saga í þeim báðum, sagan af Þorvarði og því hvernig hann yfirgefur dal bernskunnar, heldur til Reykjavíkur og gerist rithöfundur. Í báðum sögunum vinnur hann að lokum ákveðinn sigur. Í Dybgrønne tun lýkur frásögninni á því að gamli farandsalinn kemur í söluferð í sveit Þorvarðar og selur bókina hans þar með góðum árangri. Dybgrønne tun lýkur á því að Þorvarður sjálfur snýr aftur úr bóksöluferð með sömu bók um fjarlægar sveitir, báða kaflana er að finna næstum orðrétta í upphaflegri útgáfu Dalen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.