Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 21

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 21
19 Gríma] ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ hvarf séra Odds og ýmsar þjóðsagnir í sambandi við þá, aðallega um þá reimleika, sem orðið hefðu þar eft- ir dauða Solveigar. Þá voru einnig miklar ágizkanir um, hvað af prestinum hefði orðið. Þessar sagnir flestar voru þó þá farnar að falla nokkuð í fyrnsku. — En svo birtist hið þróttþrungna og glæsilega kvæði Einars skálds Benediktssonar, „Hvarf séra Odds á Miklabæ"; mig minnir það væri fyrst prentað í Sunnanfara. Þá var eins og þessar gömlu sagnir fengju nýtt líf. Þær rifjuðust upp; einn mundi þetta, annar hitt, og þannig féllu þær sem hlekkur í hlekk og mynduðu samfellda keðju, og þannig hafa þær eflaust geymzt í minni manna frá kynslóð til kynslóðar. Eg hlýddi á unga- aldri með athygli á þessar sagnir og nam þær. Síðar, þegar eg hafði meiri þroska, hripaði eg þær upp, og þær eru uppistaðan í þætti þessum. Þaðhefursíðanbirzt ýmislegt á prenti um atburði þessa, og er langmerkastaf því frásögn séra Páls Erlendssonar, skráð 1846, frásögn Gísla Konráðssonar, skráð um 1850, og frásögn Hall- grfms djákna um dauða Solveigar, sem talin er skráð samtímis atburðinum. Þessar frásagnir, ásamt athuga- semdum Hannesar Þorsteinssonar, birtust í Blöndu 4. b. 64—72. Eg hef borið saman við þær það, sem eg hafði skrifað, og haft það, sem eg taldi sannsýnilegast í hverju tilfelli, að öðru en því, þar sem um hreinar þjóðsagnir hefur verið að ræða. Og það er mesta furða, hvað sögunum, sem eg skrifaði upp fyrir yfir 50 árum, bar saman við þær heimildir, sem eg síðar hef séð. Eg skal sérstaklega taka fram, að eg hafði ekki lesið frá- sögnina í Árbókum Espólíns, er eg skrifaði niður hin- ar munnlegu sagnir. Engar heimildir liggja fyrir um ætt og uppruna Sol- veigar. Kirkjubók Miklabæjar er að vísu enn til frá 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.