Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 52

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 52
4. Af Hjaltastaða-draugnum. [Fljótaskriftarhandrit frá því skömmu eftir 1800, líklega úr eigu Jóns Sigurðssonar úr Njarðvík. Sbr. Huld. 1893, bls. 20—25, — Sagnaþætti Þjóðólfs II. 1907, bls. 55—69, — Þjóðsögur Jóns Árnasonar I., bls. 307—309, — Árbækur Espólíns X., bls. 21—22, — og íslenzka annála 1400—1800 III., bls. 608—612, IV. 362—365 og 406. — Að öllum líkindum er þessi frásögn eldri en sú, sem séra Jón Oddsson ritaði upp fyrir Pétur Þorsteinsson sýslumann og prentuð er í Sagnaþáttum Þjóðólfs.j Anno 1750 þann 13. febrúar, á Hjaltastað í Út- mannasveit í Múlasýslu, heyrði einn maður óvenjulegt hljóð í fjósinu, kallaði svo á aðra til sín, hverir að heyrðu þessi sömu ólæti í einum eyðibási. Þegar þetta spurðist í bæinn, gekk presturinn þá verandi, séra Jón Oddsson, út í fjósið og upp í eyðibásinn. Heyrði hann þessi sömu hljóð eftir sem virtist í veggnum bak við sig. Þar eftir heyrðust þau í brunnhúsi innar af fjósinu; hélzt þetta við þrjú eða fjögur kvöld. Þar eftir heyrð- ust þessi óhljóð frammi í bænum og um síðir í baðstof- unni með dynkjum og höggum og skiljanlegri raust, sem nefndi mennina á nafn, spyrjandi, hvort sá og sá svæfi, og sem ei var svarað, lét þessi raust því verr: „Nei, þú sefur ekki; þið skuluð öldungis ei sofa.“ En er þetta komst í vana nótt eftir nótt, og fólkið svaraði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.