Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 58

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 58
56 ÞJÓÐSÖGUR [Gríma norðurleiðina upp að Möðrudal, en á heimleið fór hann Dimmafjallgarðsveg. Var degi tekið að halla, er hann kom í Vopnafjarðardali. Hann reið brúnum hesti, stórum og stæðilegum. Þegar hann var kominn nokkuð niður og út í dalinn, sá hann einhverja veru í mannsmynd koma skáhallt í veg fyrir sig og fara hratt yfir. Kom honum þegar í hug, að þar mundi vera á ferð sending sú, sem kaupmaður hafði heitið honum. Ófreskju þessa bar svo hratt yfir, að Ólafur sá sér ekki undankomu vænt, þótt Brúnn væri frár á fæti; var stuttur tími til umhugsunar, en hann réð þegar af að fara af baki hjá steini, er stóð þar á grasbala, en skammt frá var alldjúpt árgil. Þegar Ólafur var kom- inn af baki, lagði hann hægra handlegg yfir makka Brúns og hélt beizlistaumunum saman undir hálsi hans með sömu hendi, en þeirri vinstri greip hann um mélin; var hann þannig að hálfu leyti undir kverk hestsins. Hafði hann heyrt, að ekkert óhreint þyrði að ganga framan að hesti. Það stóðst á, að þegar Ólafur hafði búið um sig eins og hér er sagt frá, var ófreskjan komin að þeim og leit- aðist við að komast aftan að Brún. En hinir vöruðust það, sneru sér beint í móti, og gekk svo um stund, að hvorugur lét sveigjast fyrir öðrum, heldur hringsner- ust á sama stað. Sá Ólafur nú fram á, að eigi mátti svo búið standa, því að þegar dimmdi af nóttu, mundi ófreskjan færast í aukana og sækja fastar á; mundu þeir Brúnn og hann þreytast á þessum snarsnúningi og yrði því að taka eitthvað til bragðs. Honum datt því það ráð í hug, að þar sem hann kynni alla Passíusálma Hall- gríms Péturssonar utanbókar, væri reynandi að syngja þá yfir hausamótum ófreskjunnar og vita, hvaða áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.