Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 43

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 43
3. Sagnir um Jón Halldórsson frá Syðra-Hvarfi. [Frásögn Þorleifs Rögnvaldssonar. — Hallur Jóhannesson á Dalvík skráði.] 1. Uppruni Jóns og ævi. Jón Halldórsson var fæddur um aldamótin 1800 á Klaufabrekkum í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru hjónin Halldór bóndi, er sagt er að hafi búið um eitt skeið á Hæringsstöðum í Svarfaðardal, og Anna Þor- leifsdóttir. Var hún a. m. k. að nokkru leyti fóstruð af Jóni Sigurðssyni á Urðum. Bróðir Jóns á Syðra- Hvarfi var Halldór, er bjó á Klaufabrekkum. Er eigi kunnugt, að Jón ætti fleiri systkini. Kona Jóns á Syðra-Hvarfi var Kristín Þorláksdóttir. Sá Þorlákur bjó á Hólum í Hjaltadal. Kona Þorláks og tnóðir Kristínar hét Björg. Börn þeirra Þorláks og Bjargar voru sautján, og náðu flest eða öll fullorðinsaldri. Er ætt þeirra fjölmenn orðin, og ýmsir af ættmönnum þeirra nafnkenndir menn. Má þar til nefna Stefán Stefánsson frá Heiði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.