Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 63

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 63
Gríma] ÞJÓÐSÖGUR 61 e. Kjötið á Ketilsstöðum. [Eftir sögn Péturs B. Jónssonar, skósmiðs á Akureyri. 17. ágúst 1947. Þorsteinn M. Jónsson.] Eitt sinn á þeim tímum, sem sýslumenn sátu að Ket- ilsstöðum á Völlum, þá bar svo við sem oftar, að vinnu- fólk fékk mat af skornum skammti, sérstaklega þegar líða fór á vetur og framan af vori. Það, sem hér er fært í frásögu, gerðist að vori til, og var vinnufólkið úti á túni að vinna á. Var umræðuefni þess, að mikill mun- ur væri á matnum, sem það fengi, og mat þeim, sem heldra fólkið á staðnum gæddi sér á. Meðal annars hafði vinnufólkið ekki smakkað kjöt í langan tíma, en heldra fólkið hafði það jafnan á borðum handa sjálfu sér, og vissi vinnufólkið, að talsvert var til af kjöti, og ráðsmaðurinn var nýbúinn að opna kjöttunnu. Spurði ráðsmaðurinn þá fólkið, hvað það vildi borga sér, ef hann sæi svo um, að farið yrði að skammta því kjöt. Bauðst það til þess að borga honum einn ríkisdal hvert, ef hann fengi þessu áorkað. Nokkru seinna kemur ráðsmaður að máli við sýslu- mannsfrúna og segir, að nú sé illt í efni. Hún spyr hann, hvað það sé, en honum vefst tunga um tönn, en segir þó að lokum, að einhver hafi farið svo skammar- lega að ráði sínu, að hann hafi gert stykki sín ofan á bjórinn, sem bundinn hafi verið yfir kjöttunnuna. Verður frúin fyrst alveg orðlaus af undrun, en segir þó að lokum, að hún biðji hann blessaðan að láta engan vita um þetta og hann skuli lvenda kjötinu svo að ekk- ert beri á. „Sjálfsagt er ekki um annað að ræða,“ segir ráðsmaðurinn og sýnir á sér fararsnið, en snýr þó við aftur og segir við frúna: „Mun ekki rétt að reyna að nota kjötið handa vinnufólkinu? Það veit ekkert um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.