Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 14

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 14
12 ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ [Gríma nokkuð sérlegur í háttum og hlaupið eittsinnfráöðrum mönnum til fjalls. Hann reið um á Víðivöllum, er hann kom aftur um kvöldið, og drakk þar kaffi. Bauð Vigfús sýslumaður Scheving lionum fylgd heim, því að hláku- myrkur gerði mikið um kvöldið, en hann vildi ekki þiggja, því að hann var algáður, en örskammt að Mikla- bæ og slétt gatan. En urn morguninn eftir var hestur- inn í mýri fyrir neðan völlinn, með reiðtygjum, en prestur var horfinn, og leituðu hans 40 menn í átta claga, en hann varð aldrei fundinn og ekkert af honum, og voru þar um margar getur, því að margt var til dreg- ið, og engar líklegar, en það þótti einna líklegast, að hann hefði farið í Gegni, stokk einn í Jökulsá, er köll- uð er Héraðsvötn, þó að eigi fyndist hann.“- Ólafur Sigurðsson dbrm. í Ási segist í æsku hafa heyrt, að Jón Steingrímsson (Ólafur nefnir hann Þor- steinsson), vinnumaður séra Odds, hafi látið hnakk- sessu hans undir höfðalag sitt, til þess að vita, hvort sig dreymdi ekki prest. Og þegar hann var sofnaður, þótti honum séra Oddur koma til sín og segja: „Mér var ekki hægt að láta ykkur heyra til mín, því að Solveig dró mig þrisvar sinnum niður af baðstofuveggnum.“ Þá þótti Jóni Solveig koma, heldur illileg; hvarf þá prest- ur, en hún óð að Jóni með hnífinn og sagðist skyldu skera hann, ef hann væri með slíka forvitni. Var Jón þá vakinn og tekin burtu sessan. — ("Lesbók Morgunbl. 1946, bls. 284). í Þjóðs. J. Árnasonar er sagt lítið eitt öðruvísi frá þessu, en þar er einnig vinnumaðurinn nefndur Þor- steinn. Þar segir þannig frá, að Þorsteinn svæfi í rúmi gegnt konu þeirri, er sofið hafði hjá Solveigu áður en hún fyrirfór sér (þ. e. Guðlaugu Björnsdóttur áður nefndri). „Var hún bæði skýr og skyggn. — Þorsteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.