Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 36

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 36
34 ÞÁTTUR AF KJARTANI í SELI [Gríma Seglum beita Kjartan kann knár á Hólmablika; ganar fort um geddurann, glanna því vér köllum hann. Þegar Kjartan hætti formennsku hjá séra Hallgrími, keypti hann sér útgerð til Seleyjar. Jónas á Svínaskála smíðaði fyrir hann bátinn, sem hlaut nafnið „Seleying- ur“, og á honum stundaði Kjartan róðra á meðan hann hélt út til Seleyjar. — Hagyrðingur nokkur, sem reri með Kjartani eitt sumarið, sendi vini sínum ljóðabréf í land og lýsti athöfnum þar; úr bréfi því eru þessi fimm erindi: Seleyingur siglufákur heitir, sem að tíðum sit eg á seggjum þýðum skemmtun ljá. Kjartan Lárus knerri fyrir ræður; upp þá aðrir vinda voð, virðar sjá hann stýra gnoð. Hásetinn þar heitir Guðjón Pétur; útbyrðir sá örvagrér, inn á höfn þá komum vér. í andófi ýtar snjallir sitja, Jens og Níels nefnist lið, nú er hann ei við póstdæmið. Beinagerði bærinn okkar heitir, lasinn mjög og lélegur, lekur, þegar skúr kemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.