Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 81

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 81
Gríma] DRAUMAR 79 hann um leið sigðarbrot, sem stóð í bæjardvrakampin- um, og rýkur a£ stað með þeim hraða, að hann hverfur Boga sýn á augabragði. Við þetta vaknar Bogi. Sigðar- brotið, sem Boga dreymdi, hafði hann fundið nokkrum dögum áður inn í Vaðbrekkulandi, haldið áþvíheimog stungið í bæjardyrakampinn. Hugsar hann talsvert um draum sinn næstu dagana á eftir að hann dreymdi hann, en fær ekki skilið þýðingu hans. En nokkru seinna fréttir hann um atburð, sem líkur benda til, að draumurinn hafi átti við. — Þennan sama sólarhring, sem Boga dreymdi drauminn, fórst báturinn Kári frá Helgustöðum í Reyðarfirði með fjórum mönnum. For- maðurinn á bátnum hét Eiríkur Helgason. Sama dag fórst og báturinn Heim frá Eskifirði. Á honum voru og fjórir menn, og hét formaðurinn Óskar Bjarnason. Pétur Björgvin Jónsson skósmiður, bróðir Boga, átti heima á Eskifirði, þegar framanskráður atburður gerðist. Daginn, sem bátarnir fórust, var suðvestan- stormur, og um kveldið og nóttina óttuðust menn á Eskifirði um afdrif bátanna. UmnóttinadreymdiPétur, að hann væri staddur fyrir neðan íbúðarhúsið Bjarma óg þóttist sjá girðingu, annars vegar í hólinn við barna- skólann og hins vegar í hús Sigurðar Kvarans héraðs- læknis, og úr því í hús Óskars Bjarnasonar formanns á Heim, og þóttist Pétur sjá, að ókleift var að komast að húsi Óskars vegna girðinganna; heyrði hann þá sagt, að ómögulegt væri að komast að húsinu, en ef til vill væri hægt að komast upp á efsta loft í Bjarma. Allt í einu finnst Pétri hann vera kominn út að Svínaskála og þykist berja þar að dyrum. Út kemur Guðbjörg kona Jónasar bónda Símonarsonar, og er hún spari- klædd. Segir hún þá: »Eg má ekki vera að taka á móti þér, því að eg þarf að fara niður að sjó, til þess að taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.