Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 13

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 13
11 Gríma] ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ síki. Hylur þessi er enn í dag nefndur Solveigarpyttur. Það var af ýmsum talið, að í þeim pytti mundi séra Oddur hafa drukknað, eða öllu heldur, að Solveig eða afturganga hennar hefði drekkt honum iþar. Það var haft fyrir satt, að næsta sumar eftir hvarf prests, hefði maður, er eitt sinn gekk þar fram hjá, séð mannshönd standa fram undan bakkanum. Var þá hylurinn strax á eftir kannaður með stöngum, en ekkert hafði fund- izt þar, enda er hylurinn margra faðma djúpur og þykkt leðjulag í botni hans. — Annar Solkupyttur er í landi Miklabæjar uppi í fjalli. Bera þessi örnefni, sem bæði eru tengd við hvarf prests, glöggt vitni um það, hve sagnirnar hafa verið á reiki um það, hvað af presti hafi orðið. — Næsti prestur á Miklabæ eftir séra Odd var Pétur prófastur, faðir Péturs biskups og þeirra bræðra. Hann dreymdi skömmu eftir að hann tók þar við brauðinu, að séra Oddur kæmi til hans í draumi eitt sinn og segði við hann: „Sárt er það að sjá kunningja mína ríða og ganga svo nærri mér, en geta ekki látið vita, hvar eg er.“ Guðrúnu, ekkju séra Odds, hafði langað til, að leiði Solveigar væri rofið, en það vildi sýslumaður ekki; honum þótti það votta hjátrú. — Þessar tvær síðustu sagnir eru eftir handriti séra Páls á Brúarlandi, rituðu 1846, en honum sagði Jón Björnsson, sem var vinnu- maður á Víðivöllum, þá er séra Oddur hvarf. Espólín segir þannig frá hvarfi séra Odds í Árbók- unum: „Á því hausti (1786) varð það til tíðinda hinn 1. dag októbrismánaðar, að Oddur prestur að Miklabæ í Skagafirði, son Gísla biskups Magnússonar og hús- frú Ingibjargar Sigurðardóttur, reið fram til Silfrastaða á annexíukirkju sína. Hafði hann þótt jafnan maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.