Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 54

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 54
52 AF HJALTASTAÐA-DRAUGNUM [Gríma bæði fullur og svangur, feitur og magur.“ — Vinnu- konu á staðnum, þá er hann þóttist sjá, ávítaði hann eitt sinn fyrir það hún hefði eftir skilið ellefu vetra gamalt ungmenni í einhýsi; sagðist hafa getað ært það, hefði hann viljað. Prestinum sagði hann einn morgun, að piltarnir (vinnumennirnir) vildu ei fara á fætur. Prestur sagði: „Getur þú ei kallað til þeirra?“ Hann svaraði fýlfraði): „Þeir vilja ei gegna mér.“ — Hann aðspurður, hvort honum væri ekki illa við Guð, fyrir það hann hefði ei náðað djöflana eins og mennina, svaraði: „Öldungis“ — það var hans máltæki — „því hefði hann viljað fyrirgefa þeim eins og mönnun- um1) ....“ sín og þeirra yfirsjón hefði ei verið svo mikil, að hún hefði vel mátt fyrirgefast. Þenna sama mann, sem að þessu spurði, sem var Sigurður Oddsson smiður, sagðist hann verða að þéra, fyrst allir á bænum gerðu það. — Þrisvar sinnum las hann faðirvor orðrétt. Trúarjátninguna vildi hann ei lesa og sagði hún kæmi sér ekki við. Nokkrum sinnum söng hann góða, hjart- næma sálma með öðrum, og einsamall fyrsta vers af Jesú minning, stillt og skilmerkilega. Hann aðspurður: „Hvar fyrir sté Kristur niður til helvítis?“ svaraði orð- rétt svo sem stendur í spurning Mfagister) Jfons) Áfrnajsfonar). Hann aðspurður um Guðs eiginleika, játaði hann væri góður, réttvís, sannorður og miskunn- samur. Menn sögðu: „Þótt þú sért að þessu spaugi, þá ertu samt í helvíti, því hver sem er í Guðs reiði, sá er í helvíti,“ — (divar til) hann svaraði ekki svo mjög. Hann aðspurður, hvort kvalirnar yrðu hertar við djöfl- ana eftir dómsdag, svaraði: „Já.“ Framar aðspurður, hvort þeir kviðu ei fyrir því, svaraði hann: „Ekki er að 1) vantar líklega eitthvað í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.