Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 55

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 55
Gríma] AF HJALTASTAÐA-DRAUGNUM 53 kvíða því fyrr en á dettur.“ Þá menn sögðu: „Það var mikið, hversu þið djöflarnir, svo dýrðlegir skapaðir, félluð í Guðs reiði og eigið engrar endurlausnar von,“ — sagði hann: „Hver veit nema eg iðrist enn.“ — Hann aðspurður, hvað langt væri síðan djöflarnir hefðu fall- ið, svaraði: „(Segjandi) segið þið mér hálfpartinn af þeirri tölu, svo skal eg segja ykkur hinn partinn." Hon- um var sagt það væri 2858Yz fár), að divideruðum ár- unum frá heimsins sköpun eftir þess árs almanaki. Þá sagði hann: „Það eru fjögur þúsund sextán hundruð tíutíu og seytján ár.“ — Hann aðspurður, hvað hátt hann kynni að hljóða, svaraði svo: „Svo allt þakið fari af baðstofunni.“ Hljóðaði hann svo þrisvar, fyrst hátt, síðan hærra og seinast hæst, hver hljóð langt yfirgengu mannleg hljóð, bæði að því að vera sterk og ámáttleg, svo sá, sem við hann talaði, þ. e. sfýslu)mfaður) Wfí- um), sagði: „Djöfullinn er það.“ — Sextuga kerlingu þar á staðnum kallaði hann konu sína og óskaði þau væru saman gefin. Hann níðyrti menn, kallaði þá greppatrýni etc., fleygði skarni framan í þá og sagði undir eins klám og skammirf?). Hann kastaði tré og brýnum til manna og steinum; á hrygg séra Gríms Bessasonar fleygði hann steini, sem vó að vísu þrjú pund, svo honum var lengi dátt eftir. Síðan kastaði hann í prestinn silfurspæni og sagði hann skyldi eiga. Þessi spónn átti að vera inni í húsi Sigurðar smiðs, hvar inn þessi gestur þóttist þó ei tnega koma vegna eins hlutar, er þar væri inni geymd- ur, hvern hann vildi ei nafngreina; því lá fólkið þar á nóttunni á kistum. — Úr glerglugganum á stofunni braut hann þrjár rúður, kallaði svo til prestsins: „Nú er eg búinn að gera gott glugganum þínum, séra Jón.“ Snjókökkum kastaði hann á fólk, og eitt sinn þá athug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.