Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 67

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 67
Gríma] DULRÆNAR SÖGUR 65 og eikarmáluð að utan. Líkkista Jóhannesar stóð á kirkjugólfinu rétt innan við Frúardyrnar. I þann tíð voru skólapiltar látnir hirða um alla gripi staðarins. Einn hirti kýr, annar sauðfé og þriðji hross. Var starfa þessum skipt á milli piltanna þannig, að hver þeirra hafði hirðingu á hendi í hálfan mánuð í einu. Um það leyti, sem lík Jóhannesar stóð uppi í kirkjunni, þá hirti eg kýrnar. Við hirðingamennirnir urðum að fara snemma á fætur, enda veitti mér ekki af því, þar sem um 20 gripir voru í fjósi. Karl einn gamall þar á staðnum átti að aðstoða mig við fjósverkin, en hann komst seint á fætur og var liðléttur. Skólahúsið stóð þá á hóinum vestan við svokallaðan Nýjabæ, en fjósið stóð utan og neðan við kirkjuna. Morgun einn, er eg kom á fætur og gekk niður með kirkjugarðinum í áttina til fjóssins, sá eg Frúardyrnar standa galopnar. Kom mér þá í hug, að skólastjóri hefði látið opna þær til þess að fyrr þornaði svertan á líkkistunni, sem borin hafði ver- ið á hana kvöldið áður, því að þíður sunnanblær var. Nokkru eftir að eg kom í fjósið, kom karlinn, aðstoðar- maður minn, og ræddi við mig um, hvers vegna Frúar- dyrnar stæðu opnar. Þegar eg kom heim frá fjósverkum, kallaði skóla- stjóri mig á einmæli og spurði mig, hvort eg hefði tekið eftir því, að Frúardyrnar hefðu verið opnar, þegar eg hefði farið í fjósið um morguninn, og játaði eg því. Sagðist hann ekkert skilja í þessu. Hann sagði, að lok- urnar og kengirnir úr dyrastöfunum hefðu legið innan við kistuna, þegar hann hefði komið í kirkjuna. Bað hann mig að láta ekkert berast út um atburð þennan, og lofaði eg því. En skólastjóri gekk frá kengjunum aft- ur í dyrastöfum Frúardyranna, lokaði hurðinni og gekk frá lokunum á sama hátt og áður hafði verið gert. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.