Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 27

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 27
25 GrímaJ ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ verið lýst í miðilssambandinu. Hún var lág vexti, dökk- hærð og £ölleit.“ 9. Hver urðu afdrií séra Odds? Líklega verður þeirri spurningu aldrei svarað. — Séra Lárus segir í grein sinni í Morgni, að það hafi komið fram á miðilsfundum, að Solveig hafi ekki orðið séra Oddi að bana, heldur hafi hann verið veginn af jarðneskum mönnum og líki hans verið sökkt í Solku- pyttinn í Gegni, og þar séu leifar hans enn geymdar. — Það er síður en svo, að eg vilji á nokkurn hátt gera lítið úr sambandi spíritista við dána menn, en eg verð hér að benda á það, að í tilfellum slíkum sem þessum verð- ur að gæta fyllstu varúðar. Hugsanaflutningur frá fund- armönnum sjálfum og ýmislegt annað getur þar komið til greina. — Vigfús Scheving hlaut ámæli fyrir að hafa ekki gengið nógu ríkt eftir við vinnumann eða vinnu- menn sína að skilja ekki við prest fyrr en hann hefði náð sambandi við heimafólk sitt. Þetta ámæli varð síð- ar miklað svo í þjóðsögnum, að Scheving hefði jafnvel á einhvern hátt verið í vitorði um dauða séra Odds, en þetta virðist vera svo fjarstætt, sem mest má verða. Espólín getur þess, að séra Oddur hafi komið inn á Víðivöllum og drukkið þar kaffi. Það er harla ólíklegt, ef svo megn óvild hefði verið milli prests og sýslu- manns, að sá síðari hefði viljað prest feigan, en farið að bjóða honum inn upp á veitingar. Hitt er þó mikilvægara, að áreiðanlegar samtímaheimildir lýsa svo Scheving sýslumanni, að hann hafi verið góð- menni, en enginn skörungur. Scheving virðist einnig hafa látið sér mjög annt um leitina að presti og verið mjög í ráðum með og til hjálpar ekkju séra Odds eftir hvarf hans. Allt þetta tel eg að bendi til þess, að Schev-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.