Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 26

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 26
24 ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ [Gríma sú tilgáta mjög sennileg, enda munu sögusagnir til vera fyrir því, að svo hafi verið. Auk þessa, sem nú hefur verið getið, fannst í moldinni og innan um beinin ein silfurmilla og ofurlítil pjatla af mjög sterkum dúk. Var hvorugur sá hlutur grafinn með beinunuin. — Pjötlunnar hafði sérstaklega verið getið í miðilssarn- bandinu." Kista var smíðuð að beinum Solveigar og þau síðan flutt og jarðsett að Glaumbæ 11. júlí 1937. Hélt séra Lárus guðsþjónustu bæði að Miklabæ og að Glaum- 'bæ, og er mér tjáð, að athöfnin hafi verið hin virðu- legasta. — Solveig hafði látið þess getið i gegnum mið- ilssambandið, að hún vildi hvíla í Glaumbæjargarði, því að þar lægi einn ættingi sinn, sem sér væri kær. Hver sá ættingi hefur verið, verður sennilega aldrei upplýst, nema ef það tækist að hafa upp á, hverra manna Solveig var. Telja má, að svo sterkar líkur og sannanir liggi fyrir því, að það hafi verið bein Solveigar, sem upp voru tekin og flutt að Glaumbæ, að á því sé ekki hinn minnsti vafi að það hafi verið hin réttu. Miklar draumfarir voru í Skagafirði í sambandi við upptöku beinanna og flutning, en ekki verða þær rakt- ar hér. Skal aðeins getið hér draums Maríu Þorsteins- dóttur á Hrólfsstöðum. Maríu dreymdi nóttina, sem faðir hennar reið til fundar við Sigurð Einarsson, til að fá hann í síðara sinnið til að aðstoða við leitina að leiði Solveigar, að „til hennar kom kona, sem sagðist vera Solveig, og bað hún hana að koma með sér ofan að Miklabæ, til þess að sjá, hvar hún væri grafin. En María þóttist í draumnum ekki þora það. — Lýsti María stúlku þessari í stórum dráttum líkt og Solveigu hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.