Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 84

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 84
íslenzk þjóðleg fræði Þeir, sem safna þjóðlegum fræðum, þurfa að eignast eftir- taldar bækur. Gríma. Hún er orðin eitt af stærstu og fjölþættustu þjóðfræða- söfnum íslenzkum. Hornstrendingabók eftir Þorleif Bjarnason. Bókin er alhliða lýsing þessarar afskekktu og sérkennilegu bygðar, sem nii er að leggjast í eyði. Höfundurinn segir sögu byggðarinn- ar, lýsir lífi og atvinnuháttum fólksins, er bjó þar; segir sögur um afreksmenn Hornstrendinga og þjóðsögur af Hornströndum. Þetta er óvenjulega vel rituð og skemmti- leg bók. íslenzk annálabrot og Undur Islands eftir Gísla biskup Jónsson. Lýsir betur þjóðtrú 17. aldar en nokkur bók önnur. Þjóðsögur Ólafs Daviðssonar, I.—III. Þessi stóra heildarútgáfa af þjóðsögum Ólafs er eitt af öndvegisritum vorum og vand- aðra að öllum frágangi, en önnur islenzk þjóðsagnasöfn, sem út hafa komið. Úr dagbók miðilsins eftir Elínborgu Lárusdóttur. Bók þessi fræðir um einn hinn merkasta dulskynjana mann, sem uppi hefur verið hér á landi. Saga Möðrudals i Efra-Fjalli eftir Halldór Stefánsson, er saga hins fræga fjalla-höfuðbóls. Henni fylgja þjóðsögur, sem tengdar eru staðnum. Af mörgum þessurri bóþum er lítið eftir óselt. Þær fást hjá bóksölum og hjá útgefanda, sem er Þorsteinn M. lónsson, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.