Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 38

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 38
36 ÞÁTTUR AF KJARTANI í SELI [Gríma illa, því að báðir þessir kaupstaðir voru þá í örum vexti og uppgangi og höfðu mikil viðskipti. Af því að sam- göngurnar voru svona strjálar og óhentugar, urðu kaupmenn mjög oft að fá menn til að fara fyrir sig ferð- ir þar í milli að vetrarlagi. Kjartan í Seli varð einn af þessum fyrstu sendipóstum og þótti leysa það starf svo vel af hendi, að enginn var talinn honum jafnsnjall; átti hann það að þakka óbrigðulli ratvísi í dimmviðr- um og frábærri skíðaíþrótt sinni. Hann fór margar ferðir milli fjarðanna og lenti oft í misjöfnu veðri, en aldrei hefur heyrzt, að hann hafi farið afvega í dimm- viðri. — Öllum þeim mönnum, sem verið höfðu á ferð með honum í vandrötuðu veðri, bar saman um, að þá hefði hann gengið þögull á undan og helzt ekki viljað láta yrða á sig. Kristín, kona Kjartans, hefur sagt svo frá: „Einu sinni vorum við hjónin að koma norðan úr Borgarfirði og ætluðum að stytta okkur leið með því að fara inn Fjall. Þegar við vorum komin alllangan veg inn yfir, setti yfir svartaþoku, eins og hún getur dimmust orðið á Austurlandi, en komið var fram í ágústmánuð og degi tekið að halla. Við höfðum verið að ræða saman, en allt í einu varð Kjartan hljóður, og héldum við svo áfram þegjandi nokkra stund. Fannst mér þá sannast málshátturinn: þungur er þegjandi róður — og braut upp á einhverju umtalsefni. En þá svaraði Kjartan mér þessu einu með hægð: ,Kristín mín, þú mátt ekki tala við mig, því að eg verð að hafa allan hugann við að rata!‘ Svo héldum við áfram þegjandi í þokunni, þang- að til við komum niður á veginn í Eiðaþinghá, þar sem Kjartan hafði ætlað sér.“ Kjartan fór aldrei hart á gangi, en hélt alltaf áfram. — Páll Hansson Beck sagði mér þessa sögu af ferð þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.