Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 75

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 75
Gríma] DULRÆNAR SÖGUR 73 Þá bjuggu á Akri í sömu sveit merkishjónin Guðrún Jónsdóttir og Páll Ólafsson, en sonur þeirra var Bjarni, er síðar varð prestur í Steinnesi og prófastur í Húna- vatnssýslu. Var Bjarni á sjöunda aldursári, er Seming- ur drukknaði, og þekkti hann vel, enda var örstutt á milli bæjanna. — Semingur var fátækur barnamaður, og átti því ekkja hans erfitt með að sjá sér og börnum sínum farborða eftir lát hans; urðu samt ýmsir til að rétta henni hjálparhönd, og þar á meðal hjónin á Akri. Einu eða tveim árum eftir drukknun Semings var Bjarni á Akri einn morgun að vori til staddur frammi í bæjardyrum þar heima. Öðrum megin þeirra var of- urlítið útskot með stiga upp á dyraloft, þar sem geymd- ur var kornmatur og aðrar vistir. Varð Bjama litið þangað og sá hann þá Seming standa við stigann og styðja öðrum olnboga á stigakjálkann. Nokkuð varð honum bilt við sýn þessa, en áttaði sig ekki að fullu fyrr en svipurinn var horfinn. — Síðar um daginn kom ekkja Semings að Akri og bað hjónin þar hjálpar í bág- indum sínum. Var þeirri beiðni vel tekið, og fór Guð- rún húsfreyja upp á geymsluloftið til þess að taka til ýmislegt í poka ekkjunnar, sem beið á meðan niðri í bæjardymnum. Stóð hún í sömu sporum, þar sem Sem- ingur hafði staðið um morguninn, og studdi eins og hann öðrum olnboga á stigakjálkann. f. Hleraskellurinn á Ríp. [Handrit Páls Schrams að Á í Unadal. Sögn föður hans, Björns F. Schrams, 1906.] Árið 1890 bjó eg á Ríp í Skagafirði. Svo bar við um veturinn á miðri vöku, rétt fyrir jólaföstu, að kona mín bað mig að fara fram á dyraloft eftir ull. Allt fólkið var í baðstofunni. Eg hafði ljóstýru með mér, og þegar eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.