Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 8

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 8
6 ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ [Gríma lagt, að hafa gætur á stúlkunni, brá þegar við, en Solveig varð skjótari. Hafði hún stokkið upp á vegg hestaréttarinnar1) við bæinn og skorið sig á háls þar með eindæma skjótri svipan. Varð Jóni, sem talinn er hafa verið kjarkmikill og einbeittur maður, það að orði, er hann sá, hvað hún gerði: ,,Hana, þar tók fjand- inn við henni!“ Hljóp Jón til og tók hana upp, en blóð- ið fossaði úr undinni. Solveig vildi mæla, en vart var hægt að skilja hana. Þó gat Jón numið það af orðum hennar að hún bað hann skila til prests, að hún beiddi hann að sjá um, að hún fengi leg í kirkjugarði. Lézt Solveig þar í fangi Jóns, því að eigi var hægt að stöðva blóðstrauminn. Séra Oddur kom heim, þegar Solveig var nýskilin við. Varð honum svo mjög um þetta, að hann féll í ómegin. Jón Steingrímsson bar honum skilaboð Sol- veigar. Lét nú prestur gera kistu vandaða að Solveigu, sendi til Hóla og bað um leyfi biskups til að hún mætti fá leg í kirkjugarði, en að þeirrar tíðar hætti tengu þeir ekki kirkjugarðsleg, er förguðu sér sjálfir. Biskup taldi sig ekki geta samþykkt greftrun Solveigar í kirkjugarði. Er mælt, að séra Oddur hafi sótt það mjög fast, að leyf- ið fengist, og jafnvel boðið fé til þess, en allt árangurs- laust. Var Solveig síðan jörðuð utangarðs og án yfir- söngs. Segir Gísli Konráðsson, að Vigfús sýslumaður Scheving hafi leyft, að gröf að henni mætti grafast nokkuð inn undir kirkjugarðsvegginn og hún hafi verið grafin sunnan2) undir kirkjugarðinum á Mikla- bæ. 1) Aðrar heimildir segja, að Solveig hafi fargað sér f hest- húsi úti á túninu, og er tóttin enn nefnd Solkutótt. 2) Rangt. Leiði Solveigar reyndist vera norðan undir kirkju- garðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.