Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 73

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 73
Grima] DULRÆNAR SÖGUR 71 fór því fram úr, greip eldspýtustokk og gekk fram á loft- ið og opnaði herbergið, sem hávaðinn barst úr. Kveikti eg á eldspýtu og leit inn, en varð einskis var. Sótti eg þá lampa, kveikti á honum og leitaði vandlega að kett- inum, en hvernig sem eg sneri öllu og lýsti um, sá eg hann hvergi. Eg hætti því leitinni, lokaði herberginu og gekk út á ganginn; var uppgönguhlerinn opinn, en þess gætti eg, að allar hurðir uppi sem niðri voru lok- aðar. Gekk eg að því búnu til rúms míns og sofnaði; mun klukkan þá hafa verið að ganga þrjú. Þegar eg opnaði útidyrahurðina í birtingu daginn eftir, sá eg að kötturinn sat þar úti fyrir. Á meðan eg var að leysa heyið handa kúnum, kom maður til mín með skilaboð um að koma í vinnu við ístöku, og hét eg því. Vann eg með fleiri mönnum við ístökuna fram á hádegi og gekk þá heim til miðdegisverðar. Um leið og eg opnaði eldhúshurðina, spurði eldri dóttir mín mig, hvort eg hefði séð líkið, sem drengirnir frá Lög- bergi hefðu fundið í morgun. Mér varð hálfbilt við og spurði, hver hefði borið þessa frétt. Sagði hún, að mað- úr úr næsta húsi hefði sagt sér þetta. Að lokinni máltíð skundaði eg til vinnunnar, og þegaregkomáíshústjörn- ina, spurði maður, sem á undan mér var kominn þang- að, hvort eg hefði orðið þeirra manna var, sem bera áttu líkið í kirkju. Enn varð eg undrandi og spurði, hvað um væri að vera, og þá loksins fékk eg að vita, að tveir ungir drengir hefðu snemma um morguninn fundið sjórekið lík í Innri-Gleðivík, sem svo er kölluð. Við hættum að vinna klukkan hálffjögur, og gekk eg hratt heimleiðis, því að börn mín voru ein heima. Þeg- ar eg kom andspænis skólahúsinu, en þar er símastöðiní kjallaranum, kom hreppstjórinn út þaðan og kallaði til mín. Bað hann mig að smíða utan um líkið, sem fund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.