Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 59

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 59
Grima] ÞJÓÐSÖGUR 57 þeir hefðu. Þegar Ólafur byrjaði sönginn, var sem hún yrði flumósa við og færði sig fjær, en svo náði hún sér aftur -á strik, leitaði á, en gekk þó ekki nær en áður. Gekk í þófi þessu, þangað til Ólafur var kominn aftur í 25. sálm; þá dofnaði yfir henni, sérstaklega þó við síðasta versið: ,,Son guðs ertu -með sanni." Hélt þó ófreskjan áfram stjákli sínu í nokkurri fjarlægð, en Ólafur kyrjaði sálmana og snerist með Brún. Varð svo engin breyting á aðstöðu þeirra, þangað til komið var aftur í 44. sálm. Þá færðist ófreskjan enn í aukana og sótti fast að, allt þar til er komið var aftur í 48. sálm; þá.var sem henni liði illa og færðist aftur undan. Hóf Ólafur þá sókn á eftir, enda virtist Brún langa helzt til að ráðast að ófreskjunni, en það vildi Ólafur ekki að svo stöddu. Þegar allir sálmarnir voru sungnir á enda, hafði reynzt svo, að þrír þeirra voru áhrifamestir og þó sitt v-ersið úr hverjum þeirra, sem sé: „Son guðs ertu með sanni“ úr 25., „Vertu guð faðir faðir minn“ úr 44. og „Gegnum Jesú helgast hjarta“ úr 48. sálmi. Neytti Ólafur þessa, dró ekki af raustu eða tilfinningu og lét versin dynja á ófreskjunni sleitulaust. Var þá sem hún stæði á nálum og leitaði undan, en Ólafur fylgdi fast á eftir, og lauk þeirri viðureign á þá leið, að ó- freskjan steyptist aftur á bak ofan í árgilið, og hefur aldrei sézt eða um hana heyrzt síðan, enda kvaðst Ól- afur liafa sungið sálminn „Allt eins og blómstrið eina,“ áður en hann hvarf þaðan. Um þetta bil var að birta af degi. Losaði Ólafur þá um taumhaldið á Brún, steig á bak og reið heimleiðis. Hafði hann ekki orð á viðureign sinni við sendinguna heima hjá sér, en á öðrum degi þar á eftir reið hann til kaupstaðar og hitti kaupmann að máli. Hnykkti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.