Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 30

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 30
28 ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ [Gríma síður á hættu, að það seinna meir flyti upp, er það fór að rotna. Hér kemur og enn eitt til: Mér er sagt af kunnugum manni, að við Gegninn sé ekkert grjót, sem hægt hefði verið að nota til að sökkva líkinu með, og að grjót sé ekki að fá nema nokkuð langt í burtu. Er lík- legt, að ódæðismaðurinn hefði verið búinn að viða grjóti að áður, til að hafa það til taks við Gegni? Eg tel slíkt ákaflega fjarstætt. Nokkru áður en bein Solveigar voru tekin upp og flutt fmig minnir 1934), var rofin gömul hesthústótt á Þorleifsstöðum, sem er næsti bær norðan Miklabæjar. Fannst þar undir stallinum eða veggnum beinagrind karlmanns, og að sögn af störvöxnum manni. Leitt var getum að því, að bein þessi væru bein Odds prests. Fyr- ir þá, sem hallast að þeirri skoðun, að séra Oddur hafi verið myrtur, er sú tilgáta miklum mun sennilegri, að liann hafi verið götvaður þarna af ódæðismanninum en að líki hans hafi verið kastað í Gegni, en þá lægi ekki fjarri að ætla það, að heimamaður á Þorleifsstöð- um hefði unnið ódæðisverkið. En mér virðist önnur skýring á afdrifum séra Odds liggja miklu nær. Sannsögulegar heimildir liggja fyrir því, að séra Oddur bjó fyrstu búskaparárin á Miklabæ ókvæntur með ráðskonum, og miklar líkur benda til þess, að Solveig hafi verið ráðskona hans mestallan eða allan þann tíma, eins og Gísli Konráðsson segir, og það hlýtur Gísli að hafa eftir samtímaheimildum; er þá sennilegast að ætla, að heimildarmaður hans hafi verið Pétur prófastur á Víðivöllum, en hann hefur vel mun- að þessa atburði alla. Séra Oddi er lýst sem glæsimenni, og Solveigu er í munnmælunum lýst sem mjög sjálegri stúlku og að henni hafi um margt verið vel farið. Þau eru bæði á þeim aldri, 'sem eldfimi tilfinninganna er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.